Eigum ekki að óttast EFTA-dómstólinn Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. ágúst 2010 18:30 Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir að íslensk stjórnvöld eigi ekki að vera hrædd við að leggja ágreining um skyldu vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólinn. Lagaprófessor við Háskóla Íslands segir að íslensk stjórnvöld eigi ekki að óttast að láta EFTA-dómstólinn dæma í Icesave-málinu, en fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg niðurstaða af Íslendingar töpuðu málinu þar og vill frekar semja. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði í fréttum okkar fyrir helgi að íslensk stjórnvöld hefðu engar ábendingar fengið á sínum tíma um að ekki hafi verið staðið rétt að innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um innstæðutryggingar. Sem stendur undirbúa íslensk stjórnvöld skriflegt svar við bréfi ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, en stofnunin telur að íslenska ríkið beri lagalega ábyrgð á greiðslum til hollenskra og breskra sparifjáreigenda. Íslenska ríkið hefur frest fram í byrjun september til að svara áliti stofnunarinnar.)Ef ekkert samkomulag næst við Breta og Hollendinga og ESA fer málið fyrir EFTA-dómstólinn. Fjármálaráðherra sagði í fréttum okkar á föstudag aðspurður hvort það væri gott fyrir íslenska ríkið að fá ágreininginn um greiðsluskylduna leystan fyrir EFTA-dómstólnum: „Það væri allavega skelfilegt ef við töpuðum málinu og fengum á okkur samningsbrot dæmt og að öll skuldin væri gjaldfallin með öllum áföllnum kostnaði og við án nokkurra samninga um hvernig ætti að leysa úr því. (...) Ég er enn þeirrar skoðunar að besta leiðin út úr þessu sé með sanngjörnu samkomulagi," sagði Steingrímur. Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu, aðspurður um ummæli fjármálaráðherra, að íslensk stjórnvöld ættu ekki að óttast að leggja ágreining um skyldu íslenska ríkisins fyrir EFTA-dómstólinn. Engin ástæða væri til að ætla að að dómstóllinn væri ekki hlutlaus til að skera úr um ágreininginn. Því hefði íslenska ríkið engu að tapa að fá dómstólinn til að skera úr um lagaskylduna. Stefán sagði að það væri sín skoðun að tilskipun Evrópusambandsins um innstæðutryggingar hefði verið innleidd réttilega hér á landi og að þar væri ekki getið um ríkisábyrgð á innstæðum. Tengdar fréttir Tekist á fram á síðustu stundu Tekist var á um það fram á síðustu stundu innan Evrópusambandsins áður en formlegar aðildarviðræður hófust við Íslendinga, hvort hefja ætti viðræðurnar án þess að niðurstaða hefði fengist í Icesave-deilunni. Utanríkisráðherra segir Íslendinga eiga öfluga bandamenn innan sambandsins og ekki muni slitna upp úr viðræðunum vegna Icesave. 22. ágúst 2010 12:57 Skelfilegt að tapa fyrir EFTA-dómstól Fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg staða ef Íslendingar töpuðu máli Eftirlitsstofnunar EFTA vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólnum. Stjórnvöld vinna nú að svari til eftirlitsstofnunarinnar og vona að samningaviðræður um Icesave hefjist að nýju í næsta mánuði. 21. ágúst 2010 18:34 Stefnt að Icesave samningaviðræðum með haustinu Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands hittast í næstu viku til að ræða Icesave málið. Þetta hefur danski viðskiptavefurinn epn.dk eftir ónafngreindum heimildarmanni úr íslensku stjórnsýslunni. Heimildarmaðurinn segir að samningaviðræður muni standa yfir í ágúst og í byrjun september. 13. ágúst 2010 20:31 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Lagaprófessor við Háskóla Íslands segir að íslensk stjórnvöld eigi ekki að óttast að láta EFTA-dómstólinn dæma í Icesave-málinu, en fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg niðurstaða af Íslendingar töpuðu málinu þar og vill frekar semja. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði í fréttum okkar fyrir helgi að íslensk stjórnvöld hefðu engar ábendingar fengið á sínum tíma um að ekki hafi verið staðið rétt að innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um innstæðutryggingar. Sem stendur undirbúa íslensk stjórnvöld skriflegt svar við bréfi ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, en stofnunin telur að íslenska ríkið beri lagalega ábyrgð á greiðslum til hollenskra og breskra sparifjáreigenda. Íslenska ríkið hefur frest fram í byrjun september til að svara áliti stofnunarinnar.)Ef ekkert samkomulag næst við Breta og Hollendinga og ESA fer málið fyrir EFTA-dómstólinn. Fjármálaráðherra sagði í fréttum okkar á föstudag aðspurður hvort það væri gott fyrir íslenska ríkið að fá ágreininginn um greiðsluskylduna leystan fyrir EFTA-dómstólnum: „Það væri allavega skelfilegt ef við töpuðum málinu og fengum á okkur samningsbrot dæmt og að öll skuldin væri gjaldfallin með öllum áföllnum kostnaði og við án nokkurra samninga um hvernig ætti að leysa úr því. (...) Ég er enn þeirrar skoðunar að besta leiðin út úr þessu sé með sanngjörnu samkomulagi," sagði Steingrímur. Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu, aðspurður um ummæli fjármálaráðherra, að íslensk stjórnvöld ættu ekki að óttast að leggja ágreining um skyldu íslenska ríkisins fyrir EFTA-dómstólinn. Engin ástæða væri til að ætla að að dómstóllinn væri ekki hlutlaus til að skera úr um ágreininginn. Því hefði íslenska ríkið engu að tapa að fá dómstólinn til að skera úr um lagaskylduna. Stefán sagði að það væri sín skoðun að tilskipun Evrópusambandsins um innstæðutryggingar hefði verið innleidd réttilega hér á landi og að þar væri ekki getið um ríkisábyrgð á innstæðum.
Tengdar fréttir Tekist á fram á síðustu stundu Tekist var á um það fram á síðustu stundu innan Evrópusambandsins áður en formlegar aðildarviðræður hófust við Íslendinga, hvort hefja ætti viðræðurnar án þess að niðurstaða hefði fengist í Icesave-deilunni. Utanríkisráðherra segir Íslendinga eiga öfluga bandamenn innan sambandsins og ekki muni slitna upp úr viðræðunum vegna Icesave. 22. ágúst 2010 12:57 Skelfilegt að tapa fyrir EFTA-dómstól Fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg staða ef Íslendingar töpuðu máli Eftirlitsstofnunar EFTA vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólnum. Stjórnvöld vinna nú að svari til eftirlitsstofnunarinnar og vona að samningaviðræður um Icesave hefjist að nýju í næsta mánuði. 21. ágúst 2010 18:34 Stefnt að Icesave samningaviðræðum með haustinu Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands hittast í næstu viku til að ræða Icesave málið. Þetta hefur danski viðskiptavefurinn epn.dk eftir ónafngreindum heimildarmanni úr íslensku stjórnsýslunni. Heimildarmaðurinn segir að samningaviðræður muni standa yfir í ágúst og í byrjun september. 13. ágúst 2010 20:31 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tekist á fram á síðustu stundu Tekist var á um það fram á síðustu stundu innan Evrópusambandsins áður en formlegar aðildarviðræður hófust við Íslendinga, hvort hefja ætti viðræðurnar án þess að niðurstaða hefði fengist í Icesave-deilunni. Utanríkisráðherra segir Íslendinga eiga öfluga bandamenn innan sambandsins og ekki muni slitna upp úr viðræðunum vegna Icesave. 22. ágúst 2010 12:57
Skelfilegt að tapa fyrir EFTA-dómstól Fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg staða ef Íslendingar töpuðu máli Eftirlitsstofnunar EFTA vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólnum. Stjórnvöld vinna nú að svari til eftirlitsstofnunarinnar og vona að samningaviðræður um Icesave hefjist að nýju í næsta mánuði. 21. ágúst 2010 18:34
Stefnt að Icesave samningaviðræðum með haustinu Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands hittast í næstu viku til að ræða Icesave málið. Þetta hefur danski viðskiptavefurinn epn.dk eftir ónafngreindum heimildarmanni úr íslensku stjórnsýslunni. Heimildarmaðurinn segir að samningaviðræður muni standa yfir í ágúst og í byrjun september. 13. ágúst 2010 20:31