Landlæknir kannar sérstaklega ávísanir á rítalín til fullorðinna 9. ágúst 2010 18:45 Geir Gunnlaugsson, landlæknir, hyggst kanna sérstaklega ávísanir lækna á rítalín til fullorðinna. Hann segist vilja skoða hvort forsendur séu fyrir því að takmarka ávísanir á lyfið, en mikið framboð er af rítalíni í undirheimum. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, sagði í kvöldfréttum okkar á laugardag að læknar hefðu ávísað rítalíni í óhófi, en lyfið er eitt eftirsóttasta vímuefnið á hinum ólöglega vímuefnamarkaði. Þórarinn vill endurskoða ávísanir á lyfið til fullorðsins fólks, en talið er að stærstur hluti þess rítalíns sem er á markaði séu efni sem læknar hafi ávísað. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, hefur almennt eftirlit með ávísunum lækna. Geir segist fullviss um að í flestum tilvikum sé verið að ávísa lyfinu í því skyni að það gagnist sjúklingnum best, en í einhverjum tilvikum séu einstaklingar að fá rítalín sem ekki þurfi á því að halda. „Það sem við getum gert er að skoða lyfseðilsútskriftir einstakra lækna, notkun einstakra notenda og kafa dýpra í neyslu þeirra og útskriftarvenjur. Það er eitt sem við munum skoða og ætlum að gera og er í vinnslu innan embættisins," segir Geir. „Við munum skoða og erum með umræðu innan embættisins um að skoða sérstaklega notkun hjá fullorðnu fólki. Það kemur ýmislegt til greina, t.d á hvaða forsendum eru einstaklingarnir á slíkum lyfjum, hvernig notkun hefur verið og hvort nauðsynlegt sé að halda henni áfram til langs tíma eins og mörg dæmi sýna. Við munum sjá til þess að þessi lyf verði ekki misnotuð, en þetta er erfitt mál og á bak við hvern einstakling sem er á þessu lyfi er ákveðin saga," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Tengdar fréttir Endurskoða verður ávísun lækna á rítalín Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann segja að tölulegar upplýsingar frá Vogi og könnun á örvandi vímuefnaneyslu sjúklinganna sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. 7. ágúst 2010 11:57 Ritalinneyslan líkist faraldri Landlæknir segir að verið sé leita leiða til að draga úr mikilli misnotkun fullorðinna á lyfinu rítalíni. Yfirlæknir á Vogi líkir þróuninni við faraldur og segir lækna hafa ávísað lyfinu í óhófi. Heilbrigðisráðherra vill taka á málinu hið fyrsta. 7. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Geir Gunnlaugsson, landlæknir, hyggst kanna sérstaklega ávísanir lækna á rítalín til fullorðinna. Hann segist vilja skoða hvort forsendur séu fyrir því að takmarka ávísanir á lyfið, en mikið framboð er af rítalíni í undirheimum. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, sagði í kvöldfréttum okkar á laugardag að læknar hefðu ávísað rítalíni í óhófi, en lyfið er eitt eftirsóttasta vímuefnið á hinum ólöglega vímuefnamarkaði. Þórarinn vill endurskoða ávísanir á lyfið til fullorðsins fólks, en talið er að stærstur hluti þess rítalíns sem er á markaði séu efni sem læknar hafi ávísað. Geir Gunnlaugsson, landlæknir, hefur almennt eftirlit með ávísunum lækna. Geir segist fullviss um að í flestum tilvikum sé verið að ávísa lyfinu í því skyni að það gagnist sjúklingnum best, en í einhverjum tilvikum séu einstaklingar að fá rítalín sem ekki þurfi á því að halda. „Það sem við getum gert er að skoða lyfseðilsútskriftir einstakra lækna, notkun einstakra notenda og kafa dýpra í neyslu þeirra og útskriftarvenjur. Það er eitt sem við munum skoða og ætlum að gera og er í vinnslu innan embættisins," segir Geir. „Við munum skoða og erum með umræðu innan embættisins um að skoða sérstaklega notkun hjá fullorðnu fólki. Það kemur ýmislegt til greina, t.d á hvaða forsendum eru einstaklingarnir á slíkum lyfjum, hvernig notkun hefur verið og hvort nauðsynlegt sé að halda henni áfram til langs tíma eins og mörg dæmi sýna. Við munum sjá til þess að þessi lyf verði ekki misnotuð, en þetta er erfitt mál og á bak við hvern einstakling sem er á þessu lyfi er ákveðin saga," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir.
Tengdar fréttir Endurskoða verður ávísun lækna á rítalín Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann segja að tölulegar upplýsingar frá Vogi og könnun á örvandi vímuefnaneyslu sjúklinganna sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. 7. ágúst 2010 11:57 Ritalinneyslan líkist faraldri Landlæknir segir að verið sé leita leiða til að draga úr mikilli misnotkun fullorðinna á lyfinu rítalíni. Yfirlæknir á Vogi líkir þróuninni við faraldur og segir lækna hafa ávísað lyfinu í óhófi. Heilbrigðisráðherra vill taka á málinu hið fyrsta. 7. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Endurskoða verður ávísun lækna á rítalín Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann segja að tölulegar upplýsingar frá Vogi og könnun á örvandi vímuefnaneyslu sjúklinganna sýni að endurskoða verði ávísun lækna á lyfið rítalín. 7. ágúst 2010 11:57
Ritalinneyslan líkist faraldri Landlæknir segir að verið sé leita leiða til að draga úr mikilli misnotkun fullorðinna á lyfinu rítalíni. Yfirlæknir á Vogi líkir þróuninni við faraldur og segir lækna hafa ávísað lyfinu í óhófi. Heilbrigðisráðherra vill taka á málinu hið fyrsta. 7. ágúst 2010 18:30