Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 27. júní 2010 13:03 Keflvíkingar eru komnir á toppinn. Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira