Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 27. júní 2010 13:03 Keflvíkingar eru komnir á toppinn. Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og voru hættulegir á fyrstu mínútum leiksins. Magnús Sverrir Þorsteinsson fékk til að mynda kjörið tækifæri til að koma gestunum yfir þegar að korter var búið en Kjartan Sturluson varði vel í marki heimamanna. Gestirnir sóttu hart að heimamönnum allan fyrri hálfleikinn en náðu þó ekki að skora og staðan markalaus er liðin gengu til búningsherbergja. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins fljótlega í síðari hálfleik en þá átti Guðjón Árni Antoníusson frábæran sprett upp völlinn, spólaði sig í gegnum vörn heimamanna og lagði boltann snyrtilega í stöngina og inn framhjá Kjartani í markinu. Varamaðurinn Brynjar Örn Guðmundsson innsiglaði svo sigur Keflvíkinga með glæsilegu skoti fyrir utan teig sem söng í netinu. Glæsilegt mark og þannig lauk leiknum en Willum Þór gat brosað með þrjú stig í hendi eftir heimsókn sína á Hlíðarenda og frábæra spilamennsku Keflvíkinga sem sitja einir á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. Valur-Keflavík 0-2 (0-0) 0-1 Guðjón Árni Antoníusson (51.) 0-1 Brynjar Örn Guðmundsson (84.) Skot (á mark): 7-15 (4-6) Varin skot: Kjartan 4 - Ómar 4 Horn: 7-3 Aukaspyrnur fengnar: 8-15 Rangstöður: 4-0 Dómari: Jóhannes Valgeirsson 6 Áhorfendur: 827 Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Martin Pedersen 5 Reynir Leósson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 5 Gregg Ross 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7 Rúnar Sigurjónsson 6 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 4 (75. Baldur Ingimar Aðalsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 5 Ian Jeffs 5 (67. Jón Vilhelm Ákason 5 ) Danni König 5 (85. Viktor Unnar Illugason -) Keflavík (4-3-3) Ómar Jóhannsson 6 Alan Sutje 6 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 7 Ian Paul Mcshane 7 (85. Sigurður Sævarsson -) Einar Orri Einarsson 6 Guðmundur Steinarsson 6 (67. Ómar Karl Sigurðsson x ) Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 - Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (52. Brynjar Guðmundsson x ) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Hólmar Örn Rúnarsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira