Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu.
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en Ísland á góða möguleika að komast áfram í keppninni.
Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska liðsins:
Ísland (4-5-1):
Haraldur Björnsson, Þróttur
Jón Guðni Fjóluson, Fram
Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham
Kristinn Jónsson, Breiðablik
Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts
Birkir Bjarnason, Viking
Skúli Jón Friðgeirsson, KR
Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen
Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar
Gylfi Þór Sigurðsson, Reading
Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar