Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. júní 2010 23:18 Úr leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Valli “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. “Það er freistandi að segja að munurinn hafi verið Gunnleifur. Hann varði þessar þrjár vítaspyrnur mjög vel. Er hann ekki búinn að vera að halda þeim aðeins á floti? undanfarið? Og það er bara það sem lið þurfa, Gunnleifur var góður í kvöld.” “Spilamennskan var ásættanleg, mér fannst við vera frískir. Við spiluðum erfiðan leik í Eyjum um helgina en þessi leikur bar þess merki að liðin mættust fyrir stuttu síðan. Liðin eru farin að lesa hvort annað vel.” “FH-ingar hafa verið í smá ströggli og eru að vinna vinnuna sína svolítið út frá varnarleik og eru með hættulega menn fram á við. En mér fannst við ekki alveg nógu rólegir á boltann, við hefðum getað látið hann ganga betur,” sagði Ólafur sem var svekktur að liðið sitt hafi ekki náð að skora í venjulegum leiktíma eða framlengingunni. “Þetta er eins og þetta er. Ef þú skorar ekki úr dauðafærunum áttu alltaf hættu á að tapa leiknum. Í vítaspyrnukeppni er þetta ekki bara happa og glappa. Þú þarft að halda kúlinu og taka góð víti. Við gerðum það ekki í dag,” sagði Ólafur. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. 3. júní 2010 23:09 Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
“Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. “Það er freistandi að segja að munurinn hafi verið Gunnleifur. Hann varði þessar þrjár vítaspyrnur mjög vel. Er hann ekki búinn að vera að halda þeim aðeins á floti? undanfarið? Og það er bara það sem lið þurfa, Gunnleifur var góður í kvöld.” “Spilamennskan var ásættanleg, mér fannst við vera frískir. Við spiluðum erfiðan leik í Eyjum um helgina en þessi leikur bar þess merki að liðin mættust fyrir stuttu síðan. Liðin eru farin að lesa hvort annað vel.” “FH-ingar hafa verið í smá ströggli og eru að vinna vinnuna sína svolítið út frá varnarleik og eru með hættulega menn fram á við. En mér fannst við ekki alveg nógu rólegir á boltann, við hefðum getað látið hann ganga betur,” sagði Ólafur sem var svekktur að liðið sitt hafi ekki náð að skora í venjulegum leiktíma eða framlengingunni. “Þetta er eins og þetta er. Ef þú skorar ekki úr dauðafærunum áttu alltaf hættu á að tapa leiknum. Í vítaspyrnukeppni er þetta ekki bara happa og glappa. Þú þarft að halda kúlinu og taka góð víti. Við gerðum það ekki í dag,” sagði Ólafur.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. 3. júní 2010 23:09 Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. 3. júní 2010 23:09
Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3. júní 2010 22:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann