Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Ómar Þorgeirsson skrifar 24. febrúar 2010 13:00 José Mourinho. Nordic photos/AFP Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mourinho stýrði sem kunngt er Chelsea á árunum 2004-2007 en ítrekaði á blaðamannafundi í gær að þó svo að hann þekkti Lundúnaliðið út í gegn þá myndi það ekkert endilega gera hlutina léttari. „Sú staðreynd að ég viti bókstaflega allt sem er hægt að vita um Chelsea gerir þetta verkefni ekkert endilega léttara. Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli núna. Ég þarf enn að sjá til þess að lið mitt spili rétta leikskipulagið til þess að ná árangri. Ég mætti Porto með Chelsea ári eftir að ég fór þaðan og það breytti litlu að ég vissi allt um Porto. Þetta voru tveir erfiðir leikir þar sem Chelsea vann einn og Porto vann einn. Ég veit líka að Carlo Ancelotti [stjóri Chelsea] þekki Inter og ítalska boltann mjög vel. Fyrri leikurinn mun annars ráða mjög miklu um hvernig þetta spilast en það ræðst vitanlega hvaða lið fer áfram í seinni leiknum og það kæmi mér ekki á óvart ef að grípa þyrfti til framlengingar eftir seinni leikinn," sagði Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mourinho stýrði sem kunngt er Chelsea á árunum 2004-2007 en ítrekaði á blaðamannafundi í gær að þó svo að hann þekkti Lundúnaliðið út í gegn þá myndi það ekkert endilega gera hlutina léttari. „Sú staðreynd að ég viti bókstaflega allt sem er hægt að vita um Chelsea gerir þetta verkefni ekkert endilega léttara. Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli núna. Ég þarf enn að sjá til þess að lið mitt spili rétta leikskipulagið til þess að ná árangri. Ég mætti Porto með Chelsea ári eftir að ég fór þaðan og það breytti litlu að ég vissi allt um Porto. Þetta voru tveir erfiðir leikir þar sem Chelsea vann einn og Porto vann einn. Ég veit líka að Carlo Ancelotti [stjóri Chelsea] þekki Inter og ítalska boltann mjög vel. Fyrri leikurinn mun annars ráða mjög miklu um hvernig þetta spilast en það ræðst vitanlega hvaða lið fer áfram í seinni leiknum og það kæmi mér ekki á óvart ef að grípa þyrfti til framlengingar eftir seinni leikinn," sagði Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira