Helmingur sýnanna reyndust menguð 28. ágúst 2010 18:43 Helmingur sýna sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók á Þingvöllum í vikunni reyndust menguð, en saurgerlar fundust í einu þeirra. Enn er óvíst hvort Holræsa- og stífluþjónustan verði ákærð fyrir að losa seyru á vatsnverndarsvæði Þingvalla. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hóf þriðju sýnatöku úr neysluvatni á Þingvöllum á þriðjudag, en hún var talsvert umfangsmeiri en sýnataka sem áður hafði farið fram. Tilefni sýnatökunnar var að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær í að minnsta kosti 5 sveitarfélögum, losaði seyruvökva á svipuðum slóðum og sumarhús á svæðinu sækja neysluvatn sitt. Tekin voru sýni úr sex bústöðum á þriðjudag. Helmingur þeirra reyndist innihalda gerlafjölda yfir heilsufarsmörkum, og í einu þeirra var greinileg saurgerlamengun. Heilbrigðiseftirlitið telur þó ekki að niðurstöðurnar taki af allan vafa um uppruna mengunarinnar, og hvorki fullyrðir né útilokar að hún stafi af athæfi fyrirtækisins, en áfram verður fylgst með neysluvatni á svæðinu. Þá telur eftirlitið fulla þörf á að kanna veitumál á svæðinu, þar sem hugsanlegt sé að mengunin komi úr rotþrónum sjálfum. Lögregla hefur haft seyrulosun fyrirtækisins til rannsóknar síðan sumarhúsaeigendur kærðu hana í síðustu viku. Rannsókn málsins mun vera langt komin, en í samtali við fréttastofu segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, að ákvörðun um ákæru eða aðrar refsingar verði tekin á mánudag. Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21 Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07 Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Helmingur sýna sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók á Þingvöllum í vikunni reyndust menguð, en saurgerlar fundust í einu þeirra. Enn er óvíst hvort Holræsa- og stífluþjónustan verði ákærð fyrir að losa seyru á vatsnverndarsvæði Þingvalla. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hóf þriðju sýnatöku úr neysluvatni á Þingvöllum á þriðjudag, en hún var talsvert umfangsmeiri en sýnataka sem áður hafði farið fram. Tilefni sýnatökunnar var að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær í að minnsta kosti 5 sveitarfélögum, losaði seyruvökva á svipuðum slóðum og sumarhús á svæðinu sækja neysluvatn sitt. Tekin voru sýni úr sex bústöðum á þriðjudag. Helmingur þeirra reyndist innihalda gerlafjölda yfir heilsufarsmörkum, og í einu þeirra var greinileg saurgerlamengun. Heilbrigðiseftirlitið telur þó ekki að niðurstöðurnar taki af allan vafa um uppruna mengunarinnar, og hvorki fullyrðir né útilokar að hún stafi af athæfi fyrirtækisins, en áfram verður fylgst með neysluvatni á svæðinu. Þá telur eftirlitið fulla þörf á að kanna veitumál á svæðinu, þar sem hugsanlegt sé að mengunin komi úr rotþrónum sjálfum. Lögregla hefur haft seyrulosun fyrirtækisins til rannsóknar síðan sumarhúsaeigendur kærðu hana í síðustu viku. Rannsókn málsins mun vera langt komin, en í samtali við fréttastofu segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, að ákvörðun um ákæru eða aðrar refsingar verði tekin á mánudag.
Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21 Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07 Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30
Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. 17. ágúst 2010 19:21
Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina. 18. ágúst 2010 17:07
Vatn á Þingvöllum ekki neysluhæft vegna seyruvökva Vatn á Þingvallasvæðinu er ekki neysluhæft eftir að seyruvökva úr rotþróm var dælt á vatnsverndarsvæði, en saurkólígerlar fundust í vatninu. 19. ágúst 2010 18:44
Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10