Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 16:00 Tveir bestu knattspyrnumenn heims kljást í kvöld. Nordic Photos/AFP Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Messi og Ronaldo eru almennt taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn heims og verður afar áhugavert að fylgjast með þeim tveimur í kvöld. "Ég var svo lánsamur að spila með Liverpool gegn Man. Utd en leikur Real Madrid og Barcelona er stærsti leikur heims," sagði McManaman sem vann tvo meistaratitla með Real Madrid á sínum tíma. "Ef ég þyrfti að velja á milli Messi og Ronaldo þá myndi ég velja Messi. Hann er ótrúlega hæfileikaríkur og það er heillandi að horfa á hann rekja boltann. Mér finnst ég alltaf verða vitni að einhverju sérstöku er ég horfi á Messi spila," bætti McManaman við. "Það er samt ekki mikill munur á þeim enda er Ronaldo stöðugur leikmaður sem er alltaf stórkostlegur. Þetta val snýst bara um hvaða týpu þú vilt hafa í þínu liði. Þetta snýst um smekk." McManaman, sem vann einnig tvo Meistaradeildartitla með Madrid, hefur trú á því að Mourinho verði sigurvegari kvöldsins. "'Eg held að Madrid vinni leikinn með einu marki. Það eru svona leikir sem Jose Mourinho lifir fyrir og hann er oftar en ekki sigursæll í slíkum stórleikjum. Ég vona annars að þetta verði opinn leikur og hæfileikamennirnir fái að njóta sín," sagði McManaman. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Messi og Ronaldo eru almennt taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn heims og verður afar áhugavert að fylgjast með þeim tveimur í kvöld. "Ég var svo lánsamur að spila með Liverpool gegn Man. Utd en leikur Real Madrid og Barcelona er stærsti leikur heims," sagði McManaman sem vann tvo meistaratitla með Real Madrid á sínum tíma. "Ef ég þyrfti að velja á milli Messi og Ronaldo þá myndi ég velja Messi. Hann er ótrúlega hæfileikaríkur og það er heillandi að horfa á hann rekja boltann. Mér finnst ég alltaf verða vitni að einhverju sérstöku er ég horfi á Messi spila," bætti McManaman við. "Það er samt ekki mikill munur á þeim enda er Ronaldo stöðugur leikmaður sem er alltaf stórkostlegur. Þetta val snýst bara um hvaða týpu þú vilt hafa í þínu liði. Þetta snýst um smekk." McManaman, sem vann einnig tvo Meistaradeildartitla með Madrid, hefur trú á því að Mourinho verði sigurvegari kvöldsins. "'Eg held að Madrid vinni leikinn með einu marki. Það eru svona leikir sem Jose Mourinho lifir fyrir og hann er oftar en ekki sigursæll í slíkum stórleikjum. Ég vona annars að þetta verði opinn leikur og hæfileikamennirnir fái að njóta sín," sagði McManaman.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira