Kári Ársælsson: Við þurfum að fara að sýna okkar rétta andlit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2010 22:52 Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, verst hér Keflvíkingnum Herði Sveinssyni. Mynd/Valli Breiðablik var að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli á móti Keflavík í kvöld. Blikarnir náðu aldrei sínum takti í leiknum á móti skynsömum og skipulögðum Keflvíkingum. „Þetta var ekki óskabyrjun. Það var fátt um fína drætti í þessum leik og markið sem við fáum á okkur var klaufalegt. Svona er bara boltinn og nú er bara að hugsa um næsta leik á sunnudaginn," sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika eftir leikinn. Síðustu sendingarnar gengu lítið upp hjá Blikum í þessum leik. „Menn voru kannski ekki orðnir vanir blautu grasi eftir að við erum búnir að æfa á skrautþurru gervigrasi í allan vetur. Það á samt ekki að skipta máli því menn hafa spilað alla sína tíð á grasi. Þetta gekk ekki upp hjá okkur í dag hvorki varnarlega né sóknarlega," sagði Kári. „Við fengum fínt færi þegar Haukur fékk skallafæri í seinni hálfleik og hefðum með smá heppni geta sett mark á þá þar. Ef við hefðum náð að setja mark á þá þá hefðum við breytt leiknum. Þeir voru skipulagðir, agaðir og spiluðu vel á því sem þeir höfðu sem var þessi forusta," sagði Kári. „Okkur er spáð betra gengi en undanfarið og með því kemur aðeins meiri pressa. Við tökum því bara jákvætt því það er ekkert nema jákvætt að okkur sé spáð góðu gengi. Það er bara okkar að standa undir því og sanna okkur. Það eru allir tilbúnir í að gera það og það er verðugt verkefni," sagði Kári. „Við þurfum að fara að sýna okkar rétta andlit en þetta er fyrsti leikur og næsti leikur er á sunnudaginn og þá ætlum við að vinna," sagði Kári en sá leikur er á móti Fram Tapið í kvöld var þriðja nauma tapið hjá Blikum á rúmri viku og Kári grínaðist með það að hann þyrfti kannski að fara að skipta um fyrirliðabandið. „Þrjú töp hjá okkur í röð og ég er búinn að vera með þetta fyrirliðaband allan tímann Ég ætla að fara að skipta um band núna," sagði Kári í léttum tón „Ég held að það sé eitthvað smá sálrænt í gangi hjá okkur, við þurfum bara að kveikja aðeins í þessu hjá okkur. Þetta kemur þegar við dettum í gírinn og þá verðum við ógnvænlegir," sagði Kári að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Breiðablik var að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli á móti Keflavík í kvöld. Blikarnir náðu aldrei sínum takti í leiknum á móti skynsömum og skipulögðum Keflvíkingum. „Þetta var ekki óskabyrjun. Það var fátt um fína drætti í þessum leik og markið sem við fáum á okkur var klaufalegt. Svona er bara boltinn og nú er bara að hugsa um næsta leik á sunnudaginn," sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika eftir leikinn. Síðustu sendingarnar gengu lítið upp hjá Blikum í þessum leik. „Menn voru kannski ekki orðnir vanir blautu grasi eftir að við erum búnir að æfa á skrautþurru gervigrasi í allan vetur. Það á samt ekki að skipta máli því menn hafa spilað alla sína tíð á grasi. Þetta gekk ekki upp hjá okkur í dag hvorki varnarlega né sóknarlega," sagði Kári. „Við fengum fínt færi þegar Haukur fékk skallafæri í seinni hálfleik og hefðum með smá heppni geta sett mark á þá þar. Ef við hefðum náð að setja mark á þá þá hefðum við breytt leiknum. Þeir voru skipulagðir, agaðir og spiluðu vel á því sem þeir höfðu sem var þessi forusta," sagði Kári. „Okkur er spáð betra gengi en undanfarið og með því kemur aðeins meiri pressa. Við tökum því bara jákvætt því það er ekkert nema jákvætt að okkur sé spáð góðu gengi. Það er bara okkar að standa undir því og sanna okkur. Það eru allir tilbúnir í að gera það og það er verðugt verkefni," sagði Kári. „Við þurfum að fara að sýna okkar rétta andlit en þetta er fyrsti leikur og næsti leikur er á sunnudaginn og þá ætlum við að vinna," sagði Kári en sá leikur er á móti Fram Tapið í kvöld var þriðja nauma tapið hjá Blikum á rúmri viku og Kári grínaðist með það að hann þyrfti kannski að fara að skipta um fyrirliðabandið. „Þrjú töp hjá okkur í röð og ég er búinn að vera með þetta fyrirliðaband allan tímann Ég ætla að fara að skipta um band núna," sagði Kári í léttum tón „Ég held að það sé eitthvað smá sálrænt í gangi hjá okkur, við þurfum bara að kveikja aðeins í þessu hjá okkur. Þetta kemur þegar við dettum í gírinn og þá verðum við ógnvænlegir," sagði Kári að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira