Mourinho: Ekkert meira fyrir mig að gera hér Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 22. maí 2010 22:30 Jose Mourinho er af mörgum talinn besti þjálfari heims. Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira
Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira