Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Andri Ólafsson skrifar 22. ágúst 2010 19:15 Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau. Skroll-Fréttir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Ökumenn eigi að njóta en ekki þjóta á hættulegustu helgi ársins Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau.
Skroll-Fréttir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Ökumenn eigi að njóta en ekki þjóta á hættulegustu helgi ársins Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira