Líta mál Pólstjörnufangans alvarlegum augum 28. febrúar 2010 18:48 Lögreglan leitar nú að strokufanga, Guðbjarna Traustasyni, sem fékk sjö ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Hann fékk dagsleyfi í gær en skilaði sér ekki á tilsettum tíma tilbaka. Guðbjarni sigldi seglskútunni sem var hlaðinn fíkniefnum frá Noregi til Fáskúrsfjarðar í lok sumars 2007. Hann var handtekinn skömu eftir skútan lagðist að bryggju og hefur verið í fangelsi síðan. Í gær fékk hann svo sitt fyrsta dagsleyfi. Hann átti að skila sér aftur á Litla-Hraun í lok dags en lét ekki sjá sig. Lögreglan hefur leitað að honum síðan en Guðbjarni er ekki kominn í leitirnar. Fangelsismálayfirvöld líta málið alvarlegum augum. „Ég held ég fari rétt með að svona hefur ekkert gerst í mörg ár. Ég held að þetta hafi síðast gerst 1995 eða 1996," segir Erlendur Baldursson, deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun. Reglur um dagsleyfi verða endurskoðaðar í kjölfar þessa máls og Guðbjarni missir að öllum líkindum ýmis fríðindi sem hann hefur unnið sér innan veggja fangelsins. „Nei, í sjálfu sér gerist það ekki. Þetta getur haft áhrif ýmsa hluti í sambandi við meðferð hans innan fangelsisins," segir Erlendur aðspurður hvort að dómur hans verði þyngdur vegna þessa. Hann hvetur Guðbjarna til að gefa sig fram sem fyrst. Pólstjörnumálið Tengdar fréttir Pólstjörnufanginn ófundinn Lögreglan leitar enn að fanganum Guðbjarna Traustasyni sem hún lýsti eftir fyrr í dag. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. 28. febrúar 2010 17:42 Lýst eftir Pólstjörnufanga Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Pólstjörnufanganum Guðbjarna Traustasyni. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. Eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Talið er að Guðbjarni dvelji á Reykjavíkursvæðinu. 28. febrúar 2010 13:54 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Lögreglan leitar nú að strokufanga, Guðbjarna Traustasyni, sem fékk sjö ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Hann fékk dagsleyfi í gær en skilaði sér ekki á tilsettum tíma tilbaka. Guðbjarni sigldi seglskútunni sem var hlaðinn fíkniefnum frá Noregi til Fáskúrsfjarðar í lok sumars 2007. Hann var handtekinn skömu eftir skútan lagðist að bryggju og hefur verið í fangelsi síðan. Í gær fékk hann svo sitt fyrsta dagsleyfi. Hann átti að skila sér aftur á Litla-Hraun í lok dags en lét ekki sjá sig. Lögreglan hefur leitað að honum síðan en Guðbjarni er ekki kominn í leitirnar. Fangelsismálayfirvöld líta málið alvarlegum augum. „Ég held ég fari rétt með að svona hefur ekkert gerst í mörg ár. Ég held að þetta hafi síðast gerst 1995 eða 1996," segir Erlendur Baldursson, deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun. Reglur um dagsleyfi verða endurskoðaðar í kjölfar þessa máls og Guðbjarni missir að öllum líkindum ýmis fríðindi sem hann hefur unnið sér innan veggja fangelsins. „Nei, í sjálfu sér gerist það ekki. Þetta getur haft áhrif ýmsa hluti í sambandi við meðferð hans innan fangelsisins," segir Erlendur aðspurður hvort að dómur hans verði þyngdur vegna þessa. Hann hvetur Guðbjarna til að gefa sig fram sem fyrst.
Pólstjörnumálið Tengdar fréttir Pólstjörnufanginn ófundinn Lögreglan leitar enn að fanganum Guðbjarna Traustasyni sem hún lýsti eftir fyrr í dag. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. 28. febrúar 2010 17:42 Lýst eftir Pólstjörnufanga Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Pólstjörnufanganum Guðbjarna Traustasyni. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. Eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Talið er að Guðbjarni dvelji á Reykjavíkursvæðinu. 28. febrúar 2010 13:54 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Pólstjörnufanginn ófundinn Lögreglan leitar enn að fanganum Guðbjarna Traustasyni sem hún lýsti eftir fyrr í dag. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. 28. febrúar 2010 17:42
Lýst eftir Pólstjörnufanga Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Pólstjörnufanganum Guðbjarna Traustasyni. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. Eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Talið er að Guðbjarni dvelji á Reykjavíkursvæðinu. 28. febrúar 2010 13:54