Tilfinningarík stund þegar kraftaverkabarnið var kvatt 22. október 2010 17:59 Hjúkrunarfræðingurinn Sevda Köse vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins. Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins.
Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42
Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59
Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35
Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14