Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda 22. október 2010 12:14 Foreldrar drengsins, þau Dagbjört Þóra Tryggvadóttir og Jóhann Árnason, létust bæði í slysinu. Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. Líkt og fram hefur komið í fréttum lenti fjölskyldan í hörmulegu bílslysi um miðjan dag á miðvikudag skammt frá bænum Mugla á Tyrklandi. Þau höfðu leigt sér bílaleigubíl eftir að hafa verið í fríi á ferðamannastaðnum Marmaris. Svo virðist vera sem mikil bleyta á veginum hafi gert það að verkum að þau misstu stjórn á bílnum og lentu framan á sendiferðabíl sem ók úr gagnstæðri átt. Ökumaður og aldraður farþegi sendibílsins slösuðust minniháttar, en foreldrarnir létust báðir í slysinu. Drengurinn litli, sem er rúmlega sex mánaða, slapp hinsvegar ómeiddur frá slysinu og dvaldi fyrst um sinn á spítala, en ræðismaður Íslands í Izmir sótti drenginn í gærmorgun. Seint í gærkvöldi komu síðan amma og afi drengsins ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum til Tyrklands og fengu drenginn afhentan í gærkvöldi. Ekkert amar að drengnum og líður honum vel að sögn Utanríkisráðuneytisins. Málið hefur vakið mikla athygli ytra, og hafa tyrkneskir fjölmiðlar flutt fréttir af drengnum sem kallaður hefur verið kraftaverkabarnið. Ljósmyndarar hafa fylgt honum hvert fótmál, auk þess sem hann var á forsíðum dagblaða í gærmorgun. Óvíst er hvenær fjölskyldan kemur aftur heim til Íslands. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. Líkt og fram hefur komið í fréttum lenti fjölskyldan í hörmulegu bílslysi um miðjan dag á miðvikudag skammt frá bænum Mugla á Tyrklandi. Þau höfðu leigt sér bílaleigubíl eftir að hafa verið í fríi á ferðamannastaðnum Marmaris. Svo virðist vera sem mikil bleyta á veginum hafi gert það að verkum að þau misstu stjórn á bílnum og lentu framan á sendiferðabíl sem ók úr gagnstæðri átt. Ökumaður og aldraður farþegi sendibílsins slösuðust minniháttar, en foreldrarnir létust báðir í slysinu. Drengurinn litli, sem er rúmlega sex mánaða, slapp hinsvegar ómeiddur frá slysinu og dvaldi fyrst um sinn á spítala, en ræðismaður Íslands í Izmir sótti drenginn í gærmorgun. Seint í gærkvöldi komu síðan amma og afi drengsins ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum til Tyrklands og fengu drenginn afhentan í gærkvöldi. Ekkert amar að drengnum og líður honum vel að sögn Utanríkisráðuneytisins. Málið hefur vakið mikla athygli ytra, og hafa tyrkneskir fjölmiðlar flutt fréttir af drengnum sem kallaður hefur verið kraftaverkabarnið. Ljósmyndarar hafa fylgt honum hvert fótmál, auk þess sem hann var á forsíðum dagblaða í gærmorgun. Óvíst er hvenær fjölskyldan kemur aftur heim til Íslands.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira