Ajax fór áfram en Celtic og Fenerbahce eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2010 22:00 Luis Suarez skoraði fyrir Ajax í kvöld. Mynd/AFP Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. Fenerbahce tapaði óvænt 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu Young Boys og það dugði ekki Celtic að vinna 2-1 sigur á Braga frá Portúgal þar sem liðið tapaði fyrri leiknum 3-0. Dynamo Kiev, Salzburg, Basel, Sparta Prag og Partizan Belgrade komust öll áfram en það munaði litlu að Ajax dytti úr keppni eftir að liðið missti niður gott forskot í lokin. Ajax fór á endanum áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli eftir 3-3 jafntefli á móti PAOK Salonika í dramatískum leik í kvöld. Ajax komst í 3-1 í leiknum og fékk á sig jöfnunarmarkið í uppbótartíma.Úrslit í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld: HJK Helsinki-Partizan Belgrade 1-2 (1-5 samanlagt) Zenit St Petersburg-Unirea Urziceni 1-0 (1-0) FC Kaupmannahöfn-BATE Borisov 3-2 (3-2) Zilina-Litex Lovech 3-1 (4-2) Basel-Debrecen 3-1 (5-1) Dinamo Zagreb-Sheriff Tiraspol 1-1 (Sheriff Tiraspol vann 6-5 í vítakeppni) Lech Poznan-Sparta Prag 0-1 (0-2) Fenerbahce-Young Boys 0-1 (2-3) Salzburg-Omonia Nicosia 4-1 (5-2) Ghent-Dynamo Kiev 1-3 (1-6) Celtic-Braga 2-1 (2-4) PAOK Salonika-Ajax Amsterdam 3-3 (4-4, Ajax áfram á útivallarmörkum) Rosenborg-AIK Stockholm 3-0 (4-0)=Leikir í gær Anderlecht-The New Saints 3-0 (6-1) Hapoel Tel Aviv-Aktobe Lento 3-1 (3-2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. Fenerbahce tapaði óvænt 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu Young Boys og það dugði ekki Celtic að vinna 2-1 sigur á Braga frá Portúgal þar sem liðið tapaði fyrri leiknum 3-0. Dynamo Kiev, Salzburg, Basel, Sparta Prag og Partizan Belgrade komust öll áfram en það munaði litlu að Ajax dytti úr keppni eftir að liðið missti niður gott forskot í lokin. Ajax fór á endanum áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli eftir 3-3 jafntefli á móti PAOK Salonika í dramatískum leik í kvöld. Ajax komst í 3-1 í leiknum og fékk á sig jöfnunarmarkið í uppbótartíma.Úrslit í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld: HJK Helsinki-Partizan Belgrade 1-2 (1-5 samanlagt) Zenit St Petersburg-Unirea Urziceni 1-0 (1-0) FC Kaupmannahöfn-BATE Borisov 3-2 (3-2) Zilina-Litex Lovech 3-1 (4-2) Basel-Debrecen 3-1 (5-1) Dinamo Zagreb-Sheriff Tiraspol 1-1 (Sheriff Tiraspol vann 6-5 í vítakeppni) Lech Poznan-Sparta Prag 0-1 (0-2) Fenerbahce-Young Boys 0-1 (2-3) Salzburg-Omonia Nicosia 4-1 (5-2) Ghent-Dynamo Kiev 1-3 (1-6) Celtic-Braga 2-1 (2-4) PAOK Salonika-Ajax Amsterdam 3-3 (4-4, Ajax áfram á útivallarmörkum) Rosenborg-AIK Stockholm 3-0 (4-0)=Leikir í gær Anderlecht-The New Saints 3-0 (6-1) Hapoel Tel Aviv-Aktobe Lento 3-1 (3-2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn