Ekki litið til persónulegra fjárreiðna umsækjenda 4. ágúst 2010 21:59 Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sat sjálfur viðtölin við Runólf Ágústsson og Ástu Sigrúnu Helgadóttur sem sóttu um að verða umboðsmaður skuldara. Viðtölin fóru fram 20. júlí síðastliðinn en aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri Félagsmálaráðuneytisins og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins STRÁ MRI, sem sá um ráðninguna. Í skriflegum rökstuðningi ráðherrans fyrir skipan í embættið. Ásta Sigrún óskaði eftir rökstuðningnum eftir að Runólfur var ráðinn í starfið. En þau voru þau einu sem voru boðuð í viðtal. Runólfur sagði af sér í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósinu eftir aðeins einn dag í starfi. Ráðherra sat sjálfur viðtölin ásamt aðstoðarmanni ráðherra, ráðuneytisstjóra og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins en viðtölin fóru fram 20. júlí 2010. Í kjölfar viðtalanna vann framkvæmdastjóri ráðningarfyrirtækisins ítarlegt hæfnismat á hvorum umsækjenda fyrir sig, sbr. fylgiskjal I., en þar var Runólfur Ágústsson metinn hæfari umsækjandi. Þar var tekið mið af því hvort umsækjendur uppfylltu skilyrði sem fram komu í auglýsingu, hvort umsækjendur hefðu marktæka þekkingu og reynslu sem nýttist í starfi, leiðtogahæfni, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og til að tjá sig í ræðu og riti. Þá var litið til frammistöðu í viðtali og umsagna," segir í rökstuðningnum. Þá segir í frétt um málið á vef ráðuneytsins að við mat á umsækjendum um embættið var ekki litið til persónulegra fjárreiðna þeirra og í auglýsingu voru engar skilgreindar kröfur hvað það varðar enda þess ekki krafist í lögum um umboðsmann skuldara. Tengdar fréttir Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39 Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31 Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34 Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sat sjálfur viðtölin við Runólf Ágústsson og Ástu Sigrúnu Helgadóttur sem sóttu um að verða umboðsmaður skuldara. Viðtölin fóru fram 20. júlí síðastliðinn en aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri Félagsmálaráðuneytisins og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins STRÁ MRI, sem sá um ráðninguna. Í skriflegum rökstuðningi ráðherrans fyrir skipan í embættið. Ásta Sigrún óskaði eftir rökstuðningnum eftir að Runólfur var ráðinn í starfið. En þau voru þau einu sem voru boðuð í viðtal. Runólfur sagði af sér í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósinu eftir aðeins einn dag í starfi. Ráðherra sat sjálfur viðtölin ásamt aðstoðarmanni ráðherra, ráðuneytisstjóra og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins en viðtölin fóru fram 20. júlí 2010. Í kjölfar viðtalanna vann framkvæmdastjóri ráðningarfyrirtækisins ítarlegt hæfnismat á hvorum umsækjenda fyrir sig, sbr. fylgiskjal I., en þar var Runólfur Ágústsson metinn hæfari umsækjandi. Þar var tekið mið af því hvort umsækjendur uppfylltu skilyrði sem fram komu í auglýsingu, hvort umsækjendur hefðu marktæka þekkingu og reynslu sem nýttist í starfi, leiðtogahæfni, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og til að tjá sig í ræðu og riti. Þá var litið til frammistöðu í viðtali og umsagna," segir í rökstuðningnum. Þá segir í frétt um málið á vef ráðuneytsins að við mat á umsækjendum um embættið var ekki litið til persónulegra fjárreiðna þeirra og í auglýsingu voru engar skilgreindar kröfur hvað það varðar enda þess ekki krafist í lögum um umboðsmann skuldara.
Tengdar fréttir Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39 Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31 Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34 Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39
Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31
Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34
Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38
„Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30