Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi 3. ágúst 2010 22:34 Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Fréttablaðið/Guðmundur „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinna Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. Anna Sigrún segir að það komi staðgengill tímabundið í starfið á meðan kannað verður hvað það þýði þegar að menn segja af sér eins og Runólfur gerði í kvöld. „Eigum við að auglýsa stöðuna aftur eða eigum við að bjóða þeim sem voru hæfir stöðuna? Við þurfum smá tíma til þess að kanna það, við viljum lágmarka óvissuna." En var Árni Páll ekki búinn að skoða þann möguleika ef til þess kæmi að Runólfur myndi hætta, nú hefur verið mikil gagnrýni á ráðninguna í fjölmiðlum eftir að DV greindi frá skuldastöðu hans? „Ég get ekki tjáð mig um það eins og staðan er núna." Hefur Árni eitthvað talað við hann? „Nú veit ég það ekki, ég talaði við hann og það var allt í góðu." Engin leiðindi? „Það myndi ég nú ekki segja, þetta er ekkert auðvelt, en leiðindi eru það nú ekki. Nema að því leytinu til að það er ekki auðvelt að segja embætti sínu lausu." Anna Sigrún segir að sá sem mun taka tímabundna starfið að sér sé ekki einhver út í bæ. „Ég get sagt þér það að þetta eru embættismenn sem þekkja embættið. Við erum að tala við þá núna. Ég geri ráð fyrir því að þetta verði einhver úr ráðuneytunum sem hefur þekkingu á þessu sviði." Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
„Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinna Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. Anna Sigrún segir að það komi staðgengill tímabundið í starfið á meðan kannað verður hvað það þýði þegar að menn segja af sér eins og Runólfur gerði í kvöld. „Eigum við að auglýsa stöðuna aftur eða eigum við að bjóða þeim sem voru hæfir stöðuna? Við þurfum smá tíma til þess að kanna það, við viljum lágmarka óvissuna." En var Árni Páll ekki búinn að skoða þann möguleika ef til þess kæmi að Runólfur myndi hætta, nú hefur verið mikil gagnrýni á ráðninguna í fjölmiðlum eftir að DV greindi frá skuldastöðu hans? „Ég get ekki tjáð mig um það eins og staðan er núna." Hefur Árni eitthvað talað við hann? „Nú veit ég það ekki, ég talaði við hann og það var allt í góðu." Engin leiðindi? „Það myndi ég nú ekki segja, þetta er ekkert auðvelt, en leiðindi eru það nú ekki. Nema að því leytinu til að það er ekki auðvelt að segja embætti sínu lausu." Anna Sigrún segir að sá sem mun taka tímabundna starfið að sér sé ekki einhver út í bæ. „Ég get sagt þér það að þetta eru embættismenn sem þekkja embættið. Við erum að tala við þá núna. Ég geri ráð fyrir því að þetta verði einhver úr ráðuneytunum sem hefur þekkingu á þessu sviði."
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira