Ekki litið til persónulegra fjárreiðna umsækjenda 4. ágúst 2010 21:59 Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sat sjálfur viðtölin við Runólf Ágústsson og Ástu Sigrúnu Helgadóttur sem sóttu um að verða umboðsmaður skuldara. Viðtölin fóru fram 20. júlí síðastliðinn en aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri Félagsmálaráðuneytisins og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins STRÁ MRI, sem sá um ráðninguna. Í skriflegum rökstuðningi ráðherrans fyrir skipan í embættið. Ásta Sigrún óskaði eftir rökstuðningnum eftir að Runólfur var ráðinn í starfið. En þau voru þau einu sem voru boðuð í viðtal. Runólfur sagði af sér í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósinu eftir aðeins einn dag í starfi. Ráðherra sat sjálfur viðtölin ásamt aðstoðarmanni ráðherra, ráðuneytisstjóra og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins en viðtölin fóru fram 20. júlí 2010. Í kjölfar viðtalanna vann framkvæmdastjóri ráðningarfyrirtækisins ítarlegt hæfnismat á hvorum umsækjenda fyrir sig, sbr. fylgiskjal I., en þar var Runólfur Ágústsson metinn hæfari umsækjandi. Þar var tekið mið af því hvort umsækjendur uppfylltu skilyrði sem fram komu í auglýsingu, hvort umsækjendur hefðu marktæka þekkingu og reynslu sem nýttist í starfi, leiðtogahæfni, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og til að tjá sig í ræðu og riti. Þá var litið til frammistöðu í viðtali og umsagna," segir í rökstuðningnum. Þá segir í frétt um málið á vef ráðuneytsins að við mat á umsækjendum um embættið var ekki litið til persónulegra fjárreiðna þeirra og í auglýsingu voru engar skilgreindar kröfur hvað það varðar enda þess ekki krafist í lögum um umboðsmann skuldara. Tengdar fréttir Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39 Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31 Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34 Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sat sjálfur viðtölin við Runólf Ágústsson og Ástu Sigrúnu Helgadóttur sem sóttu um að verða umboðsmaður skuldara. Viðtölin fóru fram 20. júlí síðastliðinn en aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri Félagsmálaráðuneytisins og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins STRÁ MRI, sem sá um ráðninguna. Í skriflegum rökstuðningi ráðherrans fyrir skipan í embættið. Ásta Sigrún óskaði eftir rökstuðningnum eftir að Runólfur var ráðinn í starfið. En þau voru þau einu sem voru boðuð í viðtal. Runólfur sagði af sér í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósinu eftir aðeins einn dag í starfi. Ráðherra sat sjálfur viðtölin ásamt aðstoðarmanni ráðherra, ráðuneytisstjóra og framkvæmdastjóra ráðningafyrirtækisins en viðtölin fóru fram 20. júlí 2010. Í kjölfar viðtalanna vann framkvæmdastjóri ráðningarfyrirtækisins ítarlegt hæfnismat á hvorum umsækjenda fyrir sig, sbr. fylgiskjal I., en þar var Runólfur Ágústsson metinn hæfari umsækjandi. Þar var tekið mið af því hvort umsækjendur uppfylltu skilyrði sem fram komu í auglýsingu, hvort umsækjendur hefðu marktæka þekkingu og reynslu sem nýttist í starfi, leiðtogahæfni, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og til að tjá sig í ræðu og riti. Þá var litið til frammistöðu í viðtali og umsagna," segir í rökstuðningnum. Þá segir í frétt um málið á vef ráðuneytsins að við mat á umsækjendum um embættið var ekki litið til persónulegra fjárreiðna þeirra og í auglýsingu voru engar skilgreindar kröfur hvað það varðar enda þess ekki krafist í lögum um umboðsmann skuldara.
Tengdar fréttir Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39 Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31 Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34 Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Bréf Runólfs til Árna Páls „Þér tilkynnist hér með að ég tel mér ekki fært að sinna starfi mínu sem umboðsmaður skuldara eftir að þú kynntir mér munnlega í dag þá ósk þína að ég víki til hliðar úr umræddu embætti,“ segir Runólfur Ágústsson í bréfi til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra. 3. ágúst 2010 20:39
Nýr umboðsmaður skuldara Félagsmálaráðherra hefur sett Inga Val Jóhannsson, deildarstjóra í félagsmálaráðuneytinu, tímabundið í embætti Umboðsmanns skuldara, samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. 4. ágúst 2010 09:31
Aðstoðarmaður Árna Páls: Engin leiðindi „Við erum að klára þetta bara núna, viðkomandi á að mæta klukkan níu í fyrramálið," segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. Nú vinnur Árni Páll og Anna Sigrún að því að finna tímabundinn staðgengil í starf umboðsmann skuldara. En eins og kunnugt er hætti Runólfur Ágústsson í kvöld sem umboðsmaður. 3. ágúst 2010 22:34
Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. 3. ágúst 2010 19:38
„Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30