Guardiola: Það kemur eiginlega enginn í staðinn fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2010 21:30 Pep Guardiola og Lionel Messi. Mynd/AFP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, fór ekkert í felur með mikilvægi Argentínumannsins Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Sporting Gijon á morgun. Messi meiddist illa á ökkla um síðustu helgi og verður frá í næstu leikjum. Lionel Messi hefur skorað 7 mörk í fyrstu 6 leikjum Barcelona á þessu tímabili og en hann skoraði samtals 85 mörk í 104 leikjum á síðustu tveimur tímabilum. „Messi hefur einstaka hæfileika og það kemur eiginlega enginn í staðinn fyrir hann. Við munum þó reyna að halda áfram án hans og sem betur fer verður hann aðeins frá í stuttan tíma," sagði Pep Guardiola. Lionel Messi mun örugglega missa af leiknum á móti Sporting Gijon á morgun sem og leiknum á móti Athletic Bilbao á laugardaginn. Hann er líka tæpur fyrir leikinn á móti Rubin Kazan í Meistaradeildinni sem fer fram 29. september næstkomandi. Guardiola ætlar að gefa Messi tíma til að ná sér góðum af meiðslunum og mun passa að taka hann ekki inn of snemma. „Ég veit ekki hvort hann verði orðinn góður fyrir Rubin Kaza leikinn. Hann mun hvíla þar til að hann orðinn heill," sagði Guardiola. Tékkinn Tomas Ujfalusi hjá Atletico Madrid sem sparkaði Messi svona illa niður og fékk rauða spjaldið fyrir, hefur beðist opinberlega afsökunar á broti sínu. „Ég er ekki grófur leikmaður. Ég fer á fullu í allar tæklingar en reyni alltaf við boltann. Það eru harðari tæklingar í gangi en þessi en vandamálið er að ég tæklaði Messi," sagði Tomas Ujfalusi. Spænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, fór ekkert í felur með mikilvægi Argentínumannsins Lionel Messi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Sporting Gijon á morgun. Messi meiddist illa á ökkla um síðustu helgi og verður frá í næstu leikjum. Lionel Messi hefur skorað 7 mörk í fyrstu 6 leikjum Barcelona á þessu tímabili og en hann skoraði samtals 85 mörk í 104 leikjum á síðustu tveimur tímabilum. „Messi hefur einstaka hæfileika og það kemur eiginlega enginn í staðinn fyrir hann. Við munum þó reyna að halda áfram án hans og sem betur fer verður hann aðeins frá í stuttan tíma," sagði Pep Guardiola. Lionel Messi mun örugglega missa af leiknum á móti Sporting Gijon á morgun sem og leiknum á móti Athletic Bilbao á laugardaginn. Hann er líka tæpur fyrir leikinn á móti Rubin Kazan í Meistaradeildinni sem fer fram 29. september næstkomandi. Guardiola ætlar að gefa Messi tíma til að ná sér góðum af meiðslunum og mun passa að taka hann ekki inn of snemma. „Ég veit ekki hvort hann verði orðinn góður fyrir Rubin Kaza leikinn. Hann mun hvíla þar til að hann orðinn heill," sagði Guardiola. Tékkinn Tomas Ujfalusi hjá Atletico Madrid sem sparkaði Messi svona illa niður og fékk rauða spjaldið fyrir, hefur beðist opinberlega afsökunar á broti sínu. „Ég er ekki grófur leikmaður. Ég fer á fullu í allar tæklingar en reyni alltaf við boltann. Það eru harðari tæklingar í gangi en þessi en vandamálið er að ég tæklaði Messi," sagði Tomas Ujfalusi.
Spænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira