Wenger: Útivallarmarkið skiptir okkur öllu máli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2010 11:00 Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Mynd/AFP Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og það er ekki síst vegna marksins hans Sol Campbell í fyrri leiknum. Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Estadio do Dragao og ef Arsenal nær að komast áfram verður það í fyrsta sinn í 30 ár sem félagið vinnur upp tap úr fyrri leik í Evrópukeppni. „Það bíður manns alltaf erfiður seinni leikur þegar þú tapar 1-0 á útivelli í fyrri leiknum því þá þarftu að skora tvö eða þrjú mörk til þess að komast áfram," segir Arsene Wenger. „Nú er hinsvegar staðan önnur af því að við skoruðum í fyrri leiknum. Ef við skorum eitt mark og höldum hreinu þá erum við komnir áfram. Það verður samt enginn of sigurviss í mínu liði. þetta verður varhugaverður leikur en við höfum trúna og erum í góðri stöðu til þess að komast áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal vann 4-0 sigur á Porto síðasta þegar Portúgalarnir komu í heimsókn á Emirates Stadium og liðið vann 3-1 sigur á Burnley um helgina á sama tíma og Porto gerði 2-2 jafntefli við Olhanense á heimavelli. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og það er ekki síst vegna marksins hans Sol Campbell í fyrri leiknum. Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Estadio do Dragao og ef Arsenal nær að komast áfram verður það í fyrsta sinn í 30 ár sem félagið vinnur upp tap úr fyrri leik í Evrópukeppni. „Það bíður manns alltaf erfiður seinni leikur þegar þú tapar 1-0 á útivelli í fyrri leiknum því þá þarftu að skora tvö eða þrjú mörk til þess að komast áfram," segir Arsene Wenger. „Nú er hinsvegar staðan önnur af því að við skoruðum í fyrri leiknum. Ef við skorum eitt mark og höldum hreinu þá erum við komnir áfram. Það verður samt enginn of sigurviss í mínu liði. þetta verður varhugaverður leikur en við höfum trúna og erum í góðri stöðu til þess að komast áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal vann 4-0 sigur á Porto síðasta þegar Portúgalarnir komu í heimsókn á Emirates Stadium og liðið vann 3-1 sigur á Burnley um helgina á sama tíma og Porto gerði 2-2 jafntefli við Olhanense á heimavelli.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira