Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2010 11:36 Magnús Þórisson við störf í Pepsi-deildinni í sumar. Mynd/Anton Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30