Segir samfélagið ætlast til þess að ungar mæður fari í fóstureyðingar Karen Kjartansdóttir skrifar 3. maí 2010 18:57 Eva Rún Sigurðardóttir er í níunda bekk í grunnskóla. Í lok febrúar eignaðist hún lítinn dreng sem ber nafnið Róbert Leó. Fæðingin var ekki hluti af framtíðaráætlunum hennar enda var hún búin að fá getnaðarvarnarpillu hjá lækni til að koma í veg fyrir slíkt. Þegar hún komst að því að hún ætti von á barni þrátt fyrir varúðarráðstafanir vildi hún þó ekki fara í fóstureyðingu. Eva segir fæðinguna hafa gengið vel og hún hafi ekki látið illt umtal hafa áhrif á sig. Hins vegar óttast hún um framtíð sína sonar síns vegna fjárhagsvandræða. Í sex mánuði fær hún fæðingarstyrk námsmanna sem nemur 106 þúsund krónum á mánuði. Styrkgreiðslunum lýkur í ágúst en þá er Eva að fara byrja í 10. bekk og ætlaði hún sér að hafa Róbert Leó son sinn á leikskóla á meðan. Hún sér þó fram á talsverða erfiðleika þar sem henni hafi verið tilkynnt að þar sem hún hafi ekki náð átján ára aldri og á því ekki rétt á framfærslustyrk. Í Morgunblaðinu í dag er grein eftir Evu þar sem hún gagnrýnir þetta fyrirkomulag í sama blaði svara hins vegar forstöðumaður félagsþjónustunnar og segir starfsmanninn hafa misskilið fyrirkomulagið eða haft rangar upplýsingar. Eva eigi því rétt á aðstoð til að framfleyta barni sínu. Því fagnar Eva en segist þó ekki viss um að hún fái aðstoð, miðað við reynslu margra annarra ungra mæðra. Hún segir að með slælegri aðstoð sé fátækragildra engd fyrir unga foreldra. Hún furðar sig á því að svo virðist sem stærstur hluti samfélagsins ætlist til þess að ungar konur fari í fóstureyðingu fremur en að reyna ala önn fyrir barni sínu. Fyrir það eitt að vilja sjá barni sínu farborða og fæða það í þennan heim hafi hún þurft að sætta sig við illmælgi á netinu og annað slúður. Eva segist þó ekki láta fordóma á sig fá heldur ætli hún að gera sitt besta fyrir sig og son sinn. Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Eva Rún Sigurðardóttir er í níunda bekk í grunnskóla. Í lok febrúar eignaðist hún lítinn dreng sem ber nafnið Róbert Leó. Fæðingin var ekki hluti af framtíðaráætlunum hennar enda var hún búin að fá getnaðarvarnarpillu hjá lækni til að koma í veg fyrir slíkt. Þegar hún komst að því að hún ætti von á barni þrátt fyrir varúðarráðstafanir vildi hún þó ekki fara í fóstureyðingu. Eva segir fæðinguna hafa gengið vel og hún hafi ekki látið illt umtal hafa áhrif á sig. Hins vegar óttast hún um framtíð sína sonar síns vegna fjárhagsvandræða. Í sex mánuði fær hún fæðingarstyrk námsmanna sem nemur 106 þúsund krónum á mánuði. Styrkgreiðslunum lýkur í ágúst en þá er Eva að fara byrja í 10. bekk og ætlaði hún sér að hafa Róbert Leó son sinn á leikskóla á meðan. Hún sér þó fram á talsverða erfiðleika þar sem henni hafi verið tilkynnt að þar sem hún hafi ekki náð átján ára aldri og á því ekki rétt á framfærslustyrk. Í Morgunblaðinu í dag er grein eftir Evu þar sem hún gagnrýnir þetta fyrirkomulag í sama blaði svara hins vegar forstöðumaður félagsþjónustunnar og segir starfsmanninn hafa misskilið fyrirkomulagið eða haft rangar upplýsingar. Eva eigi því rétt á aðstoð til að framfleyta barni sínu. Því fagnar Eva en segist þó ekki viss um að hún fái aðstoð, miðað við reynslu margra annarra ungra mæðra. Hún segir að með slælegri aðstoð sé fátækragildra engd fyrir unga foreldra. Hún furðar sig á því að svo virðist sem stærstur hluti samfélagsins ætlist til þess að ungar konur fari í fóstureyðingu fremur en að reyna ala önn fyrir barni sínu. Fyrir það eitt að vilja sjá barni sínu farborða og fæða það í þennan heim hafi hún þurft að sætta sig við illmælgi á netinu og annað slúður. Eva segist þó ekki láta fordóma á sig fá heldur ætli hún að gera sitt besta fyrir sig og son sinn.
Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira