Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2010 17:00 Wesley Sneijder og Jose Mourinho. Mynd/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. „Þetta varð draumurinn minn um leið og ég kom til Inter því ég vissi að úrslitaleikurinn yrði á Bernabéu. Við erum bara tveimur leikjum frá þessu núna," sagði Wesley Sneijder í viðtali við heimsíðu UEFA en hann verður í aðalhlutverki þegar Internazionale tekur á móti Barcelona í fyrri leiknum í Mílanó á morgun. Internazionale þarf að hafa sérstakar gætur á Lionel Messi sem skoraði fernu í seinni leiknum á móti Arsenal í átta liða úrslitunum. „Já ég hef heyrt um Messi," sagði Wesley Sneijder. „Ég tel eins og margir aðrir að hann sé besti leikmaðurinn í heimi í dag en auðvitað er alveg hægt að stoppa hann. Af hverju ekki? Við sjáum til eftir leikina," sagði Sneijder. Wesley Sneijder treystir á fótboltaþekkingu þjálfarans Jose Mourinho á móti Barcelona. „Mourinho er frábær þjálfari. Hann veit alveg nákvæmlega hvernig hann nær því besta út úr einstaklingunum og um leið út úr liðinu. Þess vegna hef ég ekki miklar áhyggjur af undanúrslitaleikjunum því hann mun segja okkur það sem enginn annar veit um Barcelona. Þar liggur styrkur Mourinho, sagði Sneijder. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. „Þetta varð draumurinn minn um leið og ég kom til Inter því ég vissi að úrslitaleikurinn yrði á Bernabéu. Við erum bara tveimur leikjum frá þessu núna," sagði Wesley Sneijder í viðtali við heimsíðu UEFA en hann verður í aðalhlutverki þegar Internazionale tekur á móti Barcelona í fyrri leiknum í Mílanó á morgun. Internazionale þarf að hafa sérstakar gætur á Lionel Messi sem skoraði fernu í seinni leiknum á móti Arsenal í átta liða úrslitunum. „Já ég hef heyrt um Messi," sagði Wesley Sneijder. „Ég tel eins og margir aðrir að hann sé besti leikmaðurinn í heimi í dag en auðvitað er alveg hægt að stoppa hann. Af hverju ekki? Við sjáum til eftir leikina," sagði Sneijder. Wesley Sneijder treystir á fótboltaþekkingu þjálfarans Jose Mourinho á móti Barcelona. „Mourinho er frábær þjálfari. Hann veit alveg nákvæmlega hvernig hann nær því besta út úr einstaklingunum og um leið út úr liðinu. Þess vegna hef ég ekki miklar áhyggjur af undanúrslitaleikjunum því hann mun segja okkur það sem enginn annar veit um Barcelona. Þar liggur styrkur Mourinho, sagði Sneijder.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn