Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða 20. júlí 2010 10:55 Herjólfur leggst hér að bryggju í Landeyjahöfn í gærkvöldi. Mynd/Olga Axelsdóttir Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar. Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar.
Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30
Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42
Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00
Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53
Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40