Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða 20. júlí 2010 10:55 Herjólfur leggst hér að bryggju í Landeyjahöfn í gærkvöldi. Mynd/Olga Axelsdóttir Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar. Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar.
Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30
Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42
Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00
Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53
Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40