Innlent

Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir

Herjólfur leggst hér að bryggju í Landeyjarhöfn í gærkvöldi.
Herjólfur leggst hér að bryggju í Landeyjarhöfn í gærkvöldi. Myndir/Olga Axelsdóttir
Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku.

Fram kemur á vef samgönguráðuneytisins að innsiglingin hafi gengið vel en nokkur mannfjöldi var við höfnina til að taka á móti skipinu.

Landeyjahöfn verður vígð formlega á þriðjudag en þann dag siglir Herjólfur síðustu ferð sína milli Heimaeyjar og Þorlákshafnar.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×