„Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt“ 15. ágúst 2010 10:45 Þorvaldur Gylfason. Mynd/Anton Brink Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira