„Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt“ 15. ágúst 2010 10:45 Þorvaldur Gylfason. Mynd/Anton Brink Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels