Fyrrum varnarmaður AC Milan: Stoppið Rooney og þá vinnið þið United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2010 17:15 Wayne Rooney. Mynd/AFP Giuseppe Pancaro, fyrrum varnarmaður AC Milan, hefur ráðlagt sínum mönnum fyrir leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Pancaro segir að AC Milan verði að stoppa Wayne Rooney til þess að komast áfram í átta liða úrslitin. „Ensku liðin berjast allaf allan tímann og gefast aldrei upp. Wayne Rooney er frábær leikmaður en ef Milan stoppar Rooney og þá vinna þeir United," sagði Giuseppe Pancaro við Tuttomercatoweb.com. „Rooney er sterkur og fljótur en ég held samt að þetta getið orðið erfitt kvöld hjá honum þar sem að hann þarf að glíma við Alessandro Nesta. Nesta og Thiago Silva geta stoppað hvaða framherja sem er í heiminum," sagði Pancaro. „Meistaradeildin er alltaf aðalmarkmið Milan á tímabilinu og það er bara inngróið í DNA leikmanna. Þeir verða treysta á Ronaldinho og samvinnu hans við Pato. Góð samvinna milli þeirra tveggja geta gert Milan að ósigrandi liði," segir Pancaro. Giuseppe Pancaro varð ítalskur meistari með AC Milan árið 2004 en hann varð einnig meistari með Lazio árið 2000 og lék 19 landsleiki fyrir Ítala á árunum 1999 til 2005. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Giuseppe Pancaro, fyrrum varnarmaður AC Milan, hefur ráðlagt sínum mönnum fyrir leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Pancaro segir að AC Milan verði að stoppa Wayne Rooney til þess að komast áfram í átta liða úrslitin. „Ensku liðin berjast allaf allan tímann og gefast aldrei upp. Wayne Rooney er frábær leikmaður en ef Milan stoppar Rooney og þá vinna þeir United," sagði Giuseppe Pancaro við Tuttomercatoweb.com. „Rooney er sterkur og fljótur en ég held samt að þetta getið orðið erfitt kvöld hjá honum þar sem að hann þarf að glíma við Alessandro Nesta. Nesta og Thiago Silva geta stoppað hvaða framherja sem er í heiminum," sagði Pancaro. „Meistaradeildin er alltaf aðalmarkmið Milan á tímabilinu og það er bara inngróið í DNA leikmanna. Þeir verða treysta á Ronaldinho og samvinnu hans við Pato. Góð samvinna milli þeirra tveggja geta gert Milan að ósigrandi liði," segir Pancaro. Giuseppe Pancaro varð ítalskur meistari með AC Milan árið 2004 en hann varð einnig meistari með Lazio árið 2000 og lék 19 landsleiki fyrir Ítala á árunum 1999 til 2005.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn