Ferguson vanmetur ekki Porto 7. apríl 2009 09:49 Nordic Photos/Getty Images Sir Alex Ferguson varar fólk við að vanmeta Porto, andstæðinga Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna er á Old Trafford í kvöld. Porto sló Atletico Madrid út úr keppninni í síðustu umferð og þó Ferguson ætli að blása til sóknar í kvöld, segir hann verkefnið erfitt. "Það væri heimska að ætla að Porto sé auðveldur mótherji," sagði Ferguson, sem leiðir sína menn til leiks aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir ævintýralegan sigur þeirra á Aston Villa á sunnudag. "Lið eins og Porto, sem vinna meistaratitla í heimalandinu með reglulegu millibili, munu alltaf leika með gott sjálfstraust. Liðið er með marga Suður-Ameríkumenn í sínum röðum og er líkamlega sterkt. Það að liðið skuli hafa slegið Atletico út úr keppninni segir okkur að það kemur ekki til greina að vanmeta þetta lið. Við munum gefa allt í botn til að reyna að ná þeim úrslitum sem við óskum eftir," sagði Ferguson. Hann horfir spenntur á möguleikann á að mæta Barcelona í úrslitaleiknum ef allt gengur hans mönnum í haginn. "Vonandi mætum við Barcelona í úrslitum. Það yrði stórkostlegur leikur. Ég vona að það verði þrjú ensk lið í undanúrslitunum, en það yrði staða sem gæfi góða mynd af styrkleika ensku deildarinnar. Ég er samt ánægður að sleppa við að mæta Barcelona fyrr en í úrslitum," sagði Skotinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Sir Alex Ferguson varar fólk við að vanmeta Porto, andstæðinga Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna er á Old Trafford í kvöld. Porto sló Atletico Madrid út úr keppninni í síðustu umferð og þó Ferguson ætli að blása til sóknar í kvöld, segir hann verkefnið erfitt. "Það væri heimska að ætla að Porto sé auðveldur mótherji," sagði Ferguson, sem leiðir sína menn til leiks aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir ævintýralegan sigur þeirra á Aston Villa á sunnudag. "Lið eins og Porto, sem vinna meistaratitla í heimalandinu með reglulegu millibili, munu alltaf leika með gott sjálfstraust. Liðið er með marga Suður-Ameríkumenn í sínum röðum og er líkamlega sterkt. Það að liðið skuli hafa slegið Atletico út úr keppninni segir okkur að það kemur ekki til greina að vanmeta þetta lið. Við munum gefa allt í botn til að reyna að ná þeim úrslitum sem við óskum eftir," sagði Ferguson. Hann horfir spenntur á möguleikann á að mæta Barcelona í úrslitaleiknum ef allt gengur hans mönnum í haginn. "Vonandi mætum við Barcelona í úrslitum. Það yrði stórkostlegur leikur. Ég vona að það verði þrjú ensk lið í undanúrslitunum, en það yrði staða sem gæfi góða mynd af styrkleika ensku deildarinnar. Ég er samt ánægður að sleppa við að mæta Barcelona fyrr en í úrslitum," sagði Skotinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira