Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara 16. október 2009 13:06 Kompásmenn með lögfræðingi sínum, Einari Þór Sverrissyni. Mynd/Sigurjón Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. Fréttaþátturinn tók upp með földum myndavélum viðskipti Benjamíns og Ragnars Magnússonar sem enduðu með því að Benjamín gekk í skrokk á Ragnari. Benjamín er jafnframt gert að greiða þremenningunum hverjum og einum 170 þúsund krónur í málskostnað eða samtals 510 þúsund krónur. Benjamín var í dæmdur í 14 mánaða fangelsi í mars síðastliðinum fyrir þrjár líkamsárásir og þar meðal fyrir umrædda árás sem sýnd var Kompás. Tengdar fréttir Ákærum gegn Benjamín Þór vísað frá dómi Tveimur ákærum á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Benjamín Þór var ákærður fyrir líkamsárás á Ragnar Ólaf Magnússon. Árásin var sýnd í Kompásþætti um handrukkanir á Íslandi í haust. 2. desember 2008 11:32 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í 14 mánaða fangelsi Benjamín Þ. Þorgrímsson var í dag dæmdur í fjórtán mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. Ein líkamsrárásin, á Ragnar Magnússon athafnamann, var tekin og sýnd í sjónvarpsþættinum Kompási. Þá var Benjamín dæmdur til að greiða 865 þúsund krónur í sakarkostnað. 20. mars 2009 15:18 Benni Ólsari vill tíu milljónir „Þetta mál er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Prófmál og engin furða að þessir menn séu að míga á sig. Hætt að sýna Kompás og allt enda þeir búnir að kúka upp á bak þessir pappakassar,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson – betur þekktur sem Benni Ólsari. 24. janúar 2009 06:45 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Þingfestingu í ákæru á hendur Benjamín Þór aftur frestað Fresta varð í morgun í annað sinn á skömmum tíma þingfestingu í máli ákæruvaldsins á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara fyrir að hafa hótað og barið Ragnar Ólaf Magnússon. Fjallað var um árásina í Kompásþætti fyrr í haust þar sem tekinn var fyrir heimur handrukkara. 4. nóvember 2008 10:09 Benjamín Þór ákærður aftur Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, verður að öllum líkindum ákærður á nýjan leik fyrir líkamsárás, að sögn Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og aðstoðarlögreglustjóra lögreglu höfuðborgarsvæðisins. ,,Ég á ekki von á öðru en gefin verði út ný ákæra. 2. desember 2008 16:44 Benjamín Þór: Mjög sáttur með frávísun ,,Ég er mjög sáttur með þessa niðurstöðu og ég vona að réttlætið sigri að lokum," segir Benjamín Þór Þorgrímsson líkamsræktarþjálfari um niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að vísa frá tveimur ákærum á hendur honum. 2. desember 2008 12:03 Hart deilt á saksóknara í Kompáss - árásarmálinu Verjandi Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem ákærður hefur verið fyrir að ganga í skrokk á Ragnari Magnússyni, eins og frægt varð þegar fréttaskýringaþátturinn Kompás náði atvikinu á myndband, sakar lögreglu um að hafa klúðrað ákærunni á hendur skjólstæðingi sínum. Hinn málsaðilinn, Ragnar Magnússon, tekur í svipaðan streng og segir að lögregla hafi týnt ákærum sem hann lagði fram gegn Benjamíni í kjölfarið á því að Benjamín réðst að honum. 25. nóvember 2008 21:31 Benjamín: Mætti að halda að dómarinn og Ragnar séu frændur Benjamín Þór Þorgrímsson, sem einnig er þekktur sem Benni Ólsari, er ósáttur með fjórtán mánaða fangelsisdóm sem hann hlaut í dag fyrir þrjár líkamsárásir. Hann er búinn að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. 20. mars 2009 15:52 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. Fréttaþátturinn tók upp með földum myndavélum viðskipti Benjamíns og Ragnars Magnússonar sem enduðu með því að Benjamín gekk í skrokk á Ragnari. Benjamín er jafnframt gert að greiða þremenningunum hverjum og einum 170 þúsund krónur í málskostnað eða samtals 510 þúsund krónur. Benjamín var í dæmdur í 14 mánaða fangelsi í mars síðastliðinum fyrir þrjár líkamsárásir og þar meðal fyrir umrædda árás sem sýnd var Kompás.
Tengdar fréttir Ákærum gegn Benjamín Þór vísað frá dómi Tveimur ákærum á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Benjamín Þór var ákærður fyrir líkamsárás á Ragnar Ólaf Magnússon. Árásin var sýnd í Kompásþætti um handrukkanir á Íslandi í haust. 2. desember 2008 11:32 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í 14 mánaða fangelsi Benjamín Þ. Þorgrímsson var í dag dæmdur í fjórtán mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. Ein líkamsrárásin, á Ragnar Magnússon athafnamann, var tekin og sýnd í sjónvarpsþættinum Kompási. Þá var Benjamín dæmdur til að greiða 865 þúsund krónur í sakarkostnað. 20. mars 2009 15:18 Benni Ólsari vill tíu milljónir „Þetta mál er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Prófmál og engin furða að þessir menn séu að míga á sig. Hætt að sýna Kompás og allt enda þeir búnir að kúka upp á bak þessir pappakassar,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson – betur þekktur sem Benni Ólsari. 24. janúar 2009 06:45 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Þingfestingu í ákæru á hendur Benjamín Þór aftur frestað Fresta varð í morgun í annað sinn á skömmum tíma þingfestingu í máli ákæruvaldsins á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara fyrir að hafa hótað og barið Ragnar Ólaf Magnússon. Fjallað var um árásina í Kompásþætti fyrr í haust þar sem tekinn var fyrir heimur handrukkara. 4. nóvember 2008 10:09 Benjamín Þór ákærður aftur Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, verður að öllum líkindum ákærður á nýjan leik fyrir líkamsárás, að sögn Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og aðstoðarlögreglustjóra lögreglu höfuðborgarsvæðisins. ,,Ég á ekki von á öðru en gefin verði út ný ákæra. 2. desember 2008 16:44 Benjamín Þór: Mjög sáttur með frávísun ,,Ég er mjög sáttur með þessa niðurstöðu og ég vona að réttlætið sigri að lokum," segir Benjamín Þór Þorgrímsson líkamsræktarþjálfari um niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að vísa frá tveimur ákærum á hendur honum. 2. desember 2008 12:03 Hart deilt á saksóknara í Kompáss - árásarmálinu Verjandi Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem ákærður hefur verið fyrir að ganga í skrokk á Ragnari Magnússyni, eins og frægt varð þegar fréttaskýringaþátturinn Kompás náði atvikinu á myndband, sakar lögreglu um að hafa klúðrað ákærunni á hendur skjólstæðingi sínum. Hinn málsaðilinn, Ragnar Magnússon, tekur í svipaðan streng og segir að lögregla hafi týnt ákærum sem hann lagði fram gegn Benjamíni í kjölfarið á því að Benjamín réðst að honum. 25. nóvember 2008 21:31 Benjamín: Mætti að halda að dómarinn og Ragnar séu frændur Benjamín Þór Þorgrímsson, sem einnig er þekktur sem Benni Ólsari, er ósáttur með fjórtán mánaða fangelsisdóm sem hann hlaut í dag fyrir þrjár líkamsárásir. Hann er búinn að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. 20. mars 2009 15:52 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Sjá meira
Ákærum gegn Benjamín Þór vísað frá dómi Tveimur ákærum á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Benjamín Þór var ákærður fyrir líkamsárás á Ragnar Ólaf Magnússon. Árásin var sýnd í Kompásþætti um handrukkanir á Íslandi í haust. 2. desember 2008 11:32
Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48
Benni Ólsari dæmdur í 14 mánaða fangelsi Benjamín Þ. Þorgrímsson var í dag dæmdur í fjórtán mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. Ein líkamsrárásin, á Ragnar Magnússon athafnamann, var tekin og sýnd í sjónvarpsþættinum Kompási. Þá var Benjamín dæmdur til að greiða 865 þúsund krónur í sakarkostnað. 20. mars 2009 15:18
Benni Ólsari vill tíu milljónir „Þetta mál er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Prófmál og engin furða að þessir menn séu að míga á sig. Hætt að sýna Kompás og allt enda þeir búnir að kúka upp á bak þessir pappakassar,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson – betur þekktur sem Benni Ólsari. 24. janúar 2009 06:45
Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41
Þingfestingu í ákæru á hendur Benjamín Þór aftur frestað Fresta varð í morgun í annað sinn á skömmum tíma þingfestingu í máli ákæruvaldsins á hendur Benjamín Þór Þorgrímssyni líkamsræktarþjálfara fyrir að hafa hótað og barið Ragnar Ólaf Magnússon. Fjallað var um árásina í Kompásþætti fyrr í haust þar sem tekinn var fyrir heimur handrukkara. 4. nóvember 2008 10:09
Benjamín Þór ákærður aftur Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, verður að öllum líkindum ákærður á nýjan leik fyrir líkamsárás, að sögn Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og aðstoðarlögreglustjóra lögreglu höfuðborgarsvæðisins. ,,Ég á ekki von á öðru en gefin verði út ný ákæra. 2. desember 2008 16:44
Benjamín Þór: Mjög sáttur með frávísun ,,Ég er mjög sáttur með þessa niðurstöðu og ég vona að réttlætið sigri að lokum," segir Benjamín Þór Þorgrímsson líkamsræktarþjálfari um niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að vísa frá tveimur ákærum á hendur honum. 2. desember 2008 12:03
Hart deilt á saksóknara í Kompáss - árásarmálinu Verjandi Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem ákærður hefur verið fyrir að ganga í skrokk á Ragnari Magnússyni, eins og frægt varð þegar fréttaskýringaþátturinn Kompás náði atvikinu á myndband, sakar lögreglu um að hafa klúðrað ákærunni á hendur skjólstæðingi sínum. Hinn málsaðilinn, Ragnar Magnússon, tekur í svipaðan streng og segir að lögregla hafi týnt ákærum sem hann lagði fram gegn Benjamíni í kjölfarið á því að Benjamín réðst að honum. 25. nóvember 2008 21:31
Benjamín: Mætti að halda að dómarinn og Ragnar séu frændur Benjamín Þór Þorgrímsson, sem einnig er þekktur sem Benni Ólsari, er ósáttur með fjórtán mánaða fangelsisdóm sem hann hlaut í dag fyrir þrjár líkamsárásir. Hann er búinn að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. 20. mars 2009 15:52