Innlent

Benni Ólsari dæmdur í 14 mánaða fangelsi

Benjamín Þ Þorgrimsson var dæmdur í 14 mánaða fangelsi fyrir líkamsrárásir.
Benjamín Þ Þorgrimsson var dæmdur í 14 mánaða fangelsi fyrir líkamsrárásir.
Benjamín Þ. Þorgrímsson var í dag dæmdur í fjórtán mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. Ein líkamsrárásin, á Ragnar Magnússon athafnamann, var tekin og sýnd í sjónvarpsþættinum Kompási. Auk fjórtán mánaða fangelsis var Benjamín dæmdur til að greiða 865 þúsund krónur í sakarkostnað.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×