Hundaræktandi á Dalsmynni sigrar í meiðyrðamáli 11. febrúar 2009 13:09 Kona var dæmd fyrir meiðyrði gagnvart hundaræktanda. Mynd tengist ekki fréttinni beint. Húsfreyjan á hundaræktunarbúinu Dalsmynni, Ásta Sigurðardóttir, sigraði meiðyrðamál gegn Hrafnhildi Jónu Þórisdóttur, en ummælin höfðu verið skrifuð á bloggsíðu í umsjá Hrafnhildar. Um er að ræða fjögur ummæli af sjö sem voru dæmd ómerk. Öll voru þau birt á heimasíðunni hundaspjall.is. Ásta hefur verið umdeild vegna hundaræktunar á Dalsmynni en einstaklingar hafa gagnrýnt hana fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu". Það gerir Hrafnhildur hinsvegar ekki því ummælin sem eru dæmd ómerk eru eftirfarandi: „Henni er ekkert heilagt til að reyna að skemma mannorð fólks með lygum og hefur hún kennt börnum sínum hvernig á að verja sig. Hún fær fólk með sér í lið til að særa náungann sem stendur upp á móti henni og misbýður hennar framkoma, jafn á mönnum sem dýrum." „Hún hefur verið dugleg frúin að fylla í eyðurnar hjá mér sem var algjörlega grandalaus fyrir hennar útsmognum lygum um náungann sem ákvað að standa upp á móti henni." „... og var hún og dætur hennar duglegar að fylla upp í lygar um náungann ..." „Frúin á Dalsmynni og hennar dætur er meistarar að misnota fólk og láta boltann rúlla...ef þú lendir í því kæri lesandi að þær segi eitthvað við þig um náungann eða eitthvað um þig...þá er bara einn tilgangur með því hjá þeim.... "VARAÐU ÞIG Á ÞEIM"". Hrafnhildi er gert að greiða Ástu hálfa milljón í málskostnað en kröfu um miskabætur var hafnað. Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Húsfreyjan á hundaræktunarbúinu Dalsmynni, Ásta Sigurðardóttir, sigraði meiðyrðamál gegn Hrafnhildi Jónu Þórisdóttur, en ummælin höfðu verið skrifuð á bloggsíðu í umsjá Hrafnhildar. Um er að ræða fjögur ummæli af sjö sem voru dæmd ómerk. Öll voru þau birt á heimasíðunni hundaspjall.is. Ásta hefur verið umdeild vegna hundaræktunar á Dalsmynni en einstaklingar hafa gagnrýnt hana fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu". Það gerir Hrafnhildur hinsvegar ekki því ummælin sem eru dæmd ómerk eru eftirfarandi: „Henni er ekkert heilagt til að reyna að skemma mannorð fólks með lygum og hefur hún kennt börnum sínum hvernig á að verja sig. Hún fær fólk með sér í lið til að særa náungann sem stendur upp á móti henni og misbýður hennar framkoma, jafn á mönnum sem dýrum." „Hún hefur verið dugleg frúin að fylla í eyðurnar hjá mér sem var algjörlega grandalaus fyrir hennar útsmognum lygum um náungann sem ákvað að standa upp á móti henni." „... og var hún og dætur hennar duglegar að fylla upp í lygar um náungann ..." „Frúin á Dalsmynni og hennar dætur er meistarar að misnota fólk og láta boltann rúlla...ef þú lendir í því kæri lesandi að þær segi eitthvað við þig um náungann eða eitthvað um þig...þá er bara einn tilgangur með því hjá þeim.... "VARAÐU ÞIG Á ÞEIM"". Hrafnhildi er gert að greiða Ástu hálfa milljón í málskostnað en kröfu um miskabætur var hafnað.
Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira