Vopnfirðingar sjá fram á hátíð eftir 2 ár 2. nóvember 2009 19:15 Vopnfirðingar telja sig ljónheppna að nýr vegur til héraðsins skyldi hafa sloppið í útboð rétt fyrir hrun. Fyrir vikið sjá þeir fram á hátíðarhöld eftir tvö ár.Sjöhundruð íbúar Vopnafjarðar eru farnir að hlakka til þeirra tímamóta þegar þeir loks tengjast öðrum landshlutum með nútímavegi. Segja má að endurbæturnar hafi hafist fyrir alvöru þegar nýja Háreksstaðaleiðin var lögð yfir Möðrudalsfjallgarð fyrir tæpum áratug en við það styttist leiðin milli Vopnafjarðar og Egilsstaða um fjörutíu kílómetra. Nýlega lauk Suðurverk við lagningu ellefu kílómetra kafla á heiðinni ofan Vopnafjarðar en þaðan er nú vinnuflokkur frá vestfirska verktakanum KNH að klára veginn alla leið í þorpið, alls 37 kílómetra til viðbótar.Oddviti Vopnafjarðarhrepps, Aðalbjörn Björnsson, segir að eftir áratugabið sé ótrúlegt að þetta skuli vera að gerast núna á krepputímum. Vopnfirðingar hafi verið heppnir að verkið skyldi fara af stað áður en lokað var á allt.En það er líka verið að umbreyta veglínunni til héraðsins. Til þessa hefur verið ekið um Burstafellsbrekkur og Hofsárdal. Framtíðarleiðin af hringveginum mun liggja um Vesturárdal og þar sér þegar móta fyrir nýja veginum. Þetta þýðir að innkeyrslan inn í Vopnafjarðarkauptún breytist. Þetta verður ekki fyrsta sjónarhornið heldur munu menn aka veginn um Vesturárdal og koma þá leiðina inn í þorpið. Nýja leiðin, með malbiki, á að vera tilbúin haustið 2011.Þá verður flaggað og dansað. Þá verður sko hátíð í bæ, segir oddvitinn. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Vopnfirðingar telja sig ljónheppna að nýr vegur til héraðsins skyldi hafa sloppið í útboð rétt fyrir hrun. Fyrir vikið sjá þeir fram á hátíðarhöld eftir tvö ár.Sjöhundruð íbúar Vopnafjarðar eru farnir að hlakka til þeirra tímamóta þegar þeir loks tengjast öðrum landshlutum með nútímavegi. Segja má að endurbæturnar hafi hafist fyrir alvöru þegar nýja Háreksstaðaleiðin var lögð yfir Möðrudalsfjallgarð fyrir tæpum áratug en við það styttist leiðin milli Vopnafjarðar og Egilsstaða um fjörutíu kílómetra. Nýlega lauk Suðurverk við lagningu ellefu kílómetra kafla á heiðinni ofan Vopnafjarðar en þaðan er nú vinnuflokkur frá vestfirska verktakanum KNH að klára veginn alla leið í þorpið, alls 37 kílómetra til viðbótar.Oddviti Vopnafjarðarhrepps, Aðalbjörn Björnsson, segir að eftir áratugabið sé ótrúlegt að þetta skuli vera að gerast núna á krepputímum. Vopnfirðingar hafi verið heppnir að verkið skyldi fara af stað áður en lokað var á allt.En það er líka verið að umbreyta veglínunni til héraðsins. Til þessa hefur verið ekið um Burstafellsbrekkur og Hofsárdal. Framtíðarleiðin af hringveginum mun liggja um Vesturárdal og þar sér þegar móta fyrir nýja veginum. Þetta þýðir að innkeyrslan inn í Vopnafjarðarkauptún breytist. Þetta verður ekki fyrsta sjónarhornið heldur munu menn aka veginn um Vesturárdal og koma þá leiðina inn í þorpið. Nýja leiðin, með malbiki, á að vera tilbúin haustið 2011.Þá verður flaggað og dansað. Þá verður sko hátíð í bæ, segir oddvitinn.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira