Meistaradeildin: Man. Utd og Chelsea með sigra Ómar Þorgeirsson skrifar 30. september 2009 20:45 Leikmenn Manchester United fagna marki Ryan Giggs í kvöld. Nordic photos/AFP Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira