Starfar ekki fyrir grunaða í rannsókn bankahrunsins Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 10. júní 2009 21:53 Brynjar Níelsson gefur ekkert fyrir ummæli Evu Joly. „Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim," segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti. Í grein sem Brynjar ritaði í Morgunblaðið þann 15. apríl hélt hann því fram að Eva Joly væri fullkomlega vanhæf til að koma að rannsókn sérstaks saksóknara vegna ummæla sinna um stjórnendur fjármálafyrirtækja. Í Kastljósi í kvöld sagði Eva Joly að þeir sem hefðu gagnrýnt hana væru verjendur grunaðra í bankahruninu. Brynjar segir að hann hefði aldrei skrifað greinina ef svo væri. Slík skrif hefðu aldrei verið tekin trúanleg. „Menn komu reyndar líka með þau rök að ég væri að reyna ná mér í vinnu með þessum skrifum," segir hann og hlær. Hann segist ekkert gefa fyrir þessi ummæli. Þau renni enn fremur stoðum undir þann grun hans um að þetta væri „allt ein pólitík". Eva Joly hélt því einnig fram í Kastljósi í kvöld að ekki væri nóg að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfan og vildi sjá hann víkja sæti. Um það sagði Brynjar: „Nei nei, það er bara tóm della. Auðvitað hefði það komið til álita ef að sonur hans hefði stöðu sakbornings eða grunaðs, en ég veit ekki til að svo sé." Aðspurður hvort hann ætli sér að svara ummælum Joly sagði hann. „Ég á eftir að fjalla eitthvað um þetta. Sest fyrir framan tölvuna í kvöld áður en ég hætti að vera geðvondur," sagði hann og hló. Tengdar fréttir Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
„Nei nei , ég skrifaði þessa grein fyrir meira en mánuði síðan. Þá var ég ekki í neinum störfum fyrir neinn grunaðan í bankahruninu, hvorki bankamenn né útrásarvíkinga. Ég er alveg ótengdur þeim," segir Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður. Hann segir það tóma dellu að Valtýr Sigurðsson víki úr embætti. Í grein sem Brynjar ritaði í Morgunblaðið þann 15. apríl hélt hann því fram að Eva Joly væri fullkomlega vanhæf til að koma að rannsókn sérstaks saksóknara vegna ummæla sinna um stjórnendur fjármálafyrirtækja. Í Kastljósi í kvöld sagði Eva Joly að þeir sem hefðu gagnrýnt hana væru verjendur grunaðra í bankahruninu. Brynjar segir að hann hefði aldrei skrifað greinina ef svo væri. Slík skrif hefðu aldrei verið tekin trúanleg. „Menn komu reyndar líka með þau rök að ég væri að reyna ná mér í vinnu með þessum skrifum," segir hann og hlær. Hann segist ekkert gefa fyrir þessi ummæli. Þau renni enn fremur stoðum undir þann grun hans um að þetta væri „allt ein pólitík". Eva Joly hélt því einnig fram í Kastljósi í kvöld að ekki væri nóg að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfan og vildi sjá hann víkja sæti. Um það sagði Brynjar: „Nei nei, það er bara tóm della. Auðvitað hefði það komið til álita ef að sonur hans hefði stöðu sakbornings eða grunaðs, en ég veit ekki til að svo sé." Aðspurður hvort hann ætli sér að svara ummælum Joly sagði hann. „Ég á eftir að fjalla eitthvað um þetta. Sest fyrir framan tölvuna í kvöld áður en ég hætti að vera geðvondur," sagði hann og hló.
Tengdar fréttir Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Vill þrjá saksóknara - Einn um hvern banka Eva Joly sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að hún vilji að í stað eins sérstaks saksóknara verði þeir þrír. Hver og einn kæmi þá til með að rannsaka mál sem koma að hverjum stóru viðskiptabankanna fyrir sig. 10. júní 2009 21:01