Markalaust á San Siro - Ótrúleg endurkoma Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2009 20:38 Samuel Eto'o og Gerard Pique berjast um boltann í kvöld. Nordic Photos / AFP Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira