Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Ómar Þorgeirsson skrifar 18. september 2009 10:00 Svona var aðkoman á skrifstofu Sigurðar Ragnars þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. Mynd/Vilhelm Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Skrifstofan var þakin um 500 hundruð pappaglösum sem öll voru full af vatni. Sigurður Ragnar dvaldi í Keflavík ásamt stelpunum í landsliðinu daginn fyrir leik og þá sáu nokkrir óprúttnir vinnufélagar Sigurðar Ragnars hjá KSÍ sér leik á borði. „Þeir tóku sig til vinnufélagarnir og þetta sýnir kannski best hvað það er lítið að gera hjá okkur. Nei, þeir voru nú reyndar að hefna sín. Þannig er mál með vexti að þegar Dagur [Sveinn Dagbjartsson] sem er að vinna með mér í fræðslumálunum fór í frí um daginn þá tókum við okkur til og plöstuðum allt inni á skrifstofunni hans, stólinn hans, skrifborðið, tölvuna, músina og músamottuna og öll blöðin og allan pakkann bara. Þetta er bara jákvæður og skemmtilegur vinnuandi á vinnustaðnum og það er bara gaman að því. Það vill reyndar svo skemmtilega til að Dagur er einmitt að fara á ráðstefnu í Grikklandi fljótlega og við skulum sjá til hvað gerist þá," segir Sigurður Ragnar og hlær við. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Skrifstofan var þakin um 500 hundruð pappaglösum sem öll voru full af vatni. Sigurður Ragnar dvaldi í Keflavík ásamt stelpunum í landsliðinu daginn fyrir leik og þá sáu nokkrir óprúttnir vinnufélagar Sigurðar Ragnars hjá KSÍ sér leik á borði. „Þeir tóku sig til vinnufélagarnir og þetta sýnir kannski best hvað það er lítið að gera hjá okkur. Nei, þeir voru nú reyndar að hefna sín. Þannig er mál með vexti að þegar Dagur [Sveinn Dagbjartsson] sem er að vinna með mér í fræðslumálunum fór í frí um daginn þá tókum við okkur til og plöstuðum allt inni á skrifstofunni hans, stólinn hans, skrifborðið, tölvuna, músina og músamottuna og öll blöðin og allan pakkann bara. Þetta er bara jákvæður og skemmtilegur vinnuandi á vinnustaðnum og það er bara gaman að því. Það vill reyndar svo skemmtilega til að Dagur er einmitt að fara á ráðstefnu í Grikklandi fljótlega og við skulum sjá til hvað gerist þá," segir Sigurður Ragnar og hlær við.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira