Ásgeir er sá sem hefur komist næst úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2009 16:25 Tony Morley og Allan Evans fagna sigri Aston Villa fyrir 27 árum. Mynd/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen getur í kvöld orðið fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Barcelona mætir Manchester United í Róm. Eiður Smári byrjar örugglega á bekknum og vonast örugglega ekki til að upplifa það sama og Ásgeir Sigurvinsson gerði fyrir 27 árum síðan. Ásgeir Sigurvinsson er eini íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur komið nálægt úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða. Ásgeir sat allan leikinn á bekk Bayern München sem tapaði 0-1 fyrir Aston Villa í úrslitaleiknum í Rotterdam í Hollandi 26. maí 1982. Bayern München var betri aðilinn í leiknum en óþekktur varamarkvörður varði frábærlega (kom inná á 9. mínútu) og það var síðan Peter White sem skoraði sigurmark enska liðsins á 66. mínútu leiksins. „Það voru tvöföld vonbrigði fyrir mig að þessi leikur skildi fara svona. Í fyrsta lagi tapaði Bayern og svo fékk ég ekkert að koma inná í leiknum. Tvær skiptingar áttu sér stað hjá okkur en ég var greinilega ekki í náðinni hjá þjálfaranum þetta kvöldið og varð að sitja á bekknum. Yfirleitt hef ég fengið að koma inná í Evrópuleikjum með Bayern en nú brást það," sagði Ásgeir í viðtali við Morgunblaðið daginn eftir. Ásgeir lék meðal annars báða undanúrslitaleikina á móti ZSKA Sofia og var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum í Búlgaríu. Ásgeir yfirgaf Bayern München um sumarið og gekk til liðs við Stuttgart þar sem hann átti farsælan feril næstu átta tímabil eða þar til að hann lagði skónna á hilluna vorið 1990. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen getur í kvöld orðið fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Barcelona mætir Manchester United í Róm. Eiður Smári byrjar örugglega á bekknum og vonast örugglega ekki til að upplifa það sama og Ásgeir Sigurvinsson gerði fyrir 27 árum síðan. Ásgeir Sigurvinsson er eini íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur komið nálægt úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða. Ásgeir sat allan leikinn á bekk Bayern München sem tapaði 0-1 fyrir Aston Villa í úrslitaleiknum í Rotterdam í Hollandi 26. maí 1982. Bayern München var betri aðilinn í leiknum en óþekktur varamarkvörður varði frábærlega (kom inná á 9. mínútu) og það var síðan Peter White sem skoraði sigurmark enska liðsins á 66. mínútu leiksins. „Það voru tvöföld vonbrigði fyrir mig að þessi leikur skildi fara svona. Í fyrsta lagi tapaði Bayern og svo fékk ég ekkert að koma inná í leiknum. Tvær skiptingar áttu sér stað hjá okkur en ég var greinilega ekki í náðinni hjá þjálfaranum þetta kvöldið og varð að sitja á bekknum. Yfirleitt hef ég fengið að koma inná í Evrópuleikjum með Bayern en nú brást það," sagði Ásgeir í viðtali við Morgunblaðið daginn eftir. Ásgeir lék meðal annars báða undanúrslitaleikina á móti ZSKA Sofia og var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum í Búlgaríu. Ásgeir yfirgaf Bayern München um sumarið og gekk til liðs við Stuttgart þar sem hann átti farsælan feril næstu átta tímabil eða þar til að hann lagði skónna á hilluna vorið 1990.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira