Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 20. október 2009 20:45 Steven Gerrard var í byrjunarliði Liverpool að nýju í kvöld en þurfti að yfirgefa völlin á 25. mínútu vegna meiðsla. Nordic photos/AFP Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á Nývangi þar sem núverandi Meistaradeildarmeistarar Barcelona töpuðu 1-2 gegn Rubin Kazan frá Rússlandi. Þá tapaði Liverpool fjórða leik sínum í röð en 1-2 sigurmark Lyon kom í uppbótartíma. Arsenal varð einnig að sætta sig við vonbrigði í blálokin því AZ Alkmaar jafnaði 1-1 stuttu fyrir leikslok.Úrslit og Markaskorarar kvöldsins: E-riðill:Debrecen-Fiorentina 3-4 1-0 Peter Czvitkovics (2.), 1-1 Adrian Mutu (6.), 1-2 Alberto Gilardino (10.), 1-3 Adrian Mutu (19.), 2-3 Gergely Rudolf (28.), 2-4 Mario Alberto Santana (37.), 3-4 Adamo Coulibaly (88.) Byrjunarlið Debrecen: Poleksic, Leandro, Bodnár, Rudolf, Komlósi, Mészáros, Kiss, Varga, Coulibaly, Szakály, Czvitkovics. Byrjunarlið Fiorentina: Frey, Dainelli, Donadel, Camberini, Vargas, Mutu, Gilardino, Zanetti, Pasqual, Santana, Comotto.Liverpool-Lyon 1-2 1-0 Yossi Benayoun (41.), 1-1 Maxim Gonalons (72.), 1-2 Cesar Delgado (90.+1) Byrjunarlið Liverpool: Pepé Reina, Daniel Agger, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Dirk Kuyt, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Emiliano Insúa, Jamie Carracher, David Ngog, Martin Kelly. Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Pjanic, Lisandro, Ederson, Réveillére, Govou, Mkoun, Cissokho, Toulalan. F-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 1-2 0-1 Alexander Ryazantsev (2.), 1-1 Zlatan Ibrahimovic (48.), 1-2 Gokdeniz Karadeniz (73.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdés, Daniel Alves, Gerard Piqué, Rafael Marquez, Xavi Hernández, Andres Iniesta, Zlatan Ibrahimovic, Lionel Messi, Eric Abidal, Yaya Touré. Byrjunarlið Rubin Kazan: Ryzhikov, Ansaldi, César Navas, Sermak, Salukvdze, Dominguez, Ryazantsev, Noboa, Kaleshin, Gökdeniz Karadeniz, Sharaonov.Inter-Dynamo Kiev 2-2 0-1 Taras Mykhalyk (5.), Dejan Stankovic (35.), 1-2 Lucio, sjálfsmark (40.), 2-2 Walter Samuel (47.) Byrjunarlið Inter: Júlio César, Javier Zanetti, Dejan Stankovic, Lucio, Samuel Eto'o, Wesley Sneijder, Sulley Muntari, Maicon, Esteban Cambiasso, Walter Samuel, Cristian Chivu. Byrjunarlið Dynamo Kiev: Bogush, Vukojevic, Shevchenko, Milevskiy, Eremenko, Mikhalik, Magrao, Khacheridi, Ninkovic, Leandro Almeida, Yarmolenko. G-riðill:Stuttgart-Sevilla 1-3 0-1 Sebastien Squillaci (23.), 0-2 Jesus Navas (55.), 0-3 Squillaci (72.), 1-3 Elson (73.) Byrjunarlið Stuttgart: Lehmann, Osorio, Boulahrouz, Tasci, Boka, Cacau, Hleb, Khedira, Kuzmanovic, Trasch, Schieber. Byrjunarlið Sevilla: Javi Varas, Dragutinovic, Squillaci, Adriano, Jesús Navas, Zokora, Luis Fabiano, Freddie Kanouté, Sergio Sanchez, Fernando Navarro, Lolo.Rangers-Unireal 1-4 1-0 Ricardo Gomes, sjálfsmark (2.), 1-1 Marius Bilasco (33.), 1-2 Bruno Fernandes (50.), Lee McCulloch, sjálfsmark (59.), Pablo Brandan (65.) Byrjunarlið Ragners: McGregor, Weir, Mendes, Papac, McCulloch, Davis, Thomson, Rothen, Naismith, Whittaker, Miller. Byrjunarlið Unireal: Tudor, Galamaz, Bilasco, Varga, Nicu, Ricardo, Vilana, Brandan, Balan, Bruno Fernandes, Maftei, Apstol. H-riðill:AZ Alkmaar-Arsenal 1-1 0-1 Cesc Fabregas (36.), David Mendes Da Silva (90.) Byrjunarlið AZ Alkmaar: Romero, Jaliens, Moreno, Mendes da Silva, Shaars, El Hamdaoui, Martens, Simon Poulsen, Dembélé, Moisander, Holman. Byrjunarlið Arsenal: Vito Mannone, Abou Diaby, Bacary Sagna, Cesc Fabregas, Thomas Vermaelen, William Gallas, Robin van Persie, Alex Song, Gael Clichy, Andrei Arshavin, Emmanuel Eboué.Olympiakos-Standard Liege 2-1 0-1 Igor De Camargo (37.), 1-1 Kostas Mitroglou (43.), 2-1 Dudu (84.) Byrjunarlið Olympiakos: Nikopolidis, Mellberg, Galletti, Óscar Gonzalez, Zairi, Zewlakow, Raul Bravo, Dudu, Papadopoulos, Mitroglou, Maresca. Byrjunarlið Standard Liege: Bolat, Ricardo Rocha, Felipe, Dalmat, Mbokani, De Camargo, Camozzato, Sarr, Mangala, Jovanovic, Witsel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira