Hoeness vill helst sleppa við að mæta Liverpool 11. mars 2009 16:19 Bayern fer sjóðheitt inn í 8-liða úrslitin Nordic Photos/Getty Images Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að sér sé nokk sama hverjir mótherjar liðsins verði í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Hann vill samt helst sleppa við að mæta Liverpool. Bayern fór hamförum gegn Sporting í 16-liða úrslitunum og vann samanlagðan 12-1 sigur sem er met í Meistaradeildinni. Þýska liðið vann 7-1 sigur í síðari leik liðanna á Allianz vellinum í gærkvöld. "Þessi úrslit gera það að verkum að virðing verður borin fyrir okkur. Hin liðin munu skoða myndbönd af leikjum okkar og segja "Hvað er í gangi hér?" sagði Hoeness, sem vill helst sleppa við að mæta Liverpool í næstu umferð. "Ég vil sannarlega ekki mæta Liverpool. Liðið er mjög, mjög sterkt um þessar mundir. Liverpool á ekki möguleika á að vinna ensku deildina og því getur liðið einbeitt sér að Meistaradeildinni," sagði Hoeness. "Við erum komnir í hóp átta bestu liða Evrópu og það var það sem við vildum. Allt sem gerist hér eftir verður bónus," sagði Hoeness á heimasíðu Bayern. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að sér sé nokk sama hverjir mótherjar liðsins verði í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Hann vill samt helst sleppa við að mæta Liverpool. Bayern fór hamförum gegn Sporting í 16-liða úrslitunum og vann samanlagðan 12-1 sigur sem er met í Meistaradeildinni. Þýska liðið vann 7-1 sigur í síðari leik liðanna á Allianz vellinum í gærkvöld. "Þessi úrslit gera það að verkum að virðing verður borin fyrir okkur. Hin liðin munu skoða myndbönd af leikjum okkar og segja "Hvað er í gangi hér?" sagði Hoeness, sem vill helst sleppa við að mæta Liverpool í næstu umferð. "Ég vil sannarlega ekki mæta Liverpool. Liðið er mjög, mjög sterkt um þessar mundir. Liverpool á ekki möguleika á að vinna ensku deildina og því getur liðið einbeitt sér að Meistaradeildinni," sagði Hoeness. "Við erum komnir í hóp átta bestu liða Evrópu og það var það sem við vildum. Allt sem gerist hér eftir verður bónus," sagði Hoeness á heimasíðu Bayern.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira