Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2009 18:25 Real Madrid átti ekki möguleika í Liverpool í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira