Tölfræðin úr leiknum í kvöld - Hólmfríður átti 12 af 42 skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2009 23:25 Hólmfríður Magnúsdóttir skaut oftast á marki Eistlendinga í 12-0 sigri í kvöld. Mynd/Vilhelm Hólmfríður Magnúsdóttir skaut oftast á marki Eistlendinga í 12-0 sigri íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvelli í kvöld en Dóra María Lárusdóttir skapaði aftur á móti flest skotfæri fyrir félaga sína eða alls 6. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu báðar þrennu í leiknum og Edda Garðarsdóttir átti fjórar stoðsendingar. Átta leikmenn íslenska liðsins náðu að skjóta á markið og allar þeirra skoruðu nema Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem skaut fjórum sinnum en náði ekki að skora. Ólína var hinsvegar ein af sex leikmönnum liðsins sem átti stoðsendingu. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir skot og sendingar fyrir skot hjá íslenska liðinu í kvöld. Flest skot: Hólmfríður Magnúsdóttir 12 Rakel Hönnudóttir 7 Margrét Lára Viðarsdóttir 6 Dóra María Lárusdóttir 4 Katrín Jónsdóttir 4 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 4 Edda Garðarsdóttir 3 Sara Björk Gunnarsdóttir 2 Flest mörk Margrét Lára Viðarsdóttir 3 Hólmfríður Magnúsdóttir 3 Katrín Jónsdóttir 2 Dóra María Lárusdóttir 1 Edda Garðarsdóttir 1 Sara Björk Gunnarsdóttir 1 Rakel Hönnudóttir 1 Flest sköpuðu skotfæri (síðasta sending fyrir skot): Dóra María Lárusdóttir 6 Edda Garðarsdóttir 5 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 5 Margrét Lára Viðarsdóttir 5 Rakel Hönnudóttir 3 Sif Atladóttir 3 Sara Björk Gunnarsdóttir 3 Hólmfríður Magnúsdóttir 1 Erna Björk Sigurðardóttir 1 Guðný Björk Óðinsdóttir 1 Flestar stoðsendingar (síðasta sending fyrir mark): Edda Garðarsdóttir 4 Sif Atladóttir 2 Rakel Hönnudóttir 1 Margrét Lára Viðarsdóttir 1 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 1 Dóra María Lárusdóttir 1 Íslenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir skaut oftast á marki Eistlendinga í 12-0 sigri íslenska kvennalandsliðsins á Laugardalsvelli í kvöld en Dóra María Lárusdóttir skapaði aftur á móti flest skotfæri fyrir félaga sína eða alls 6. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu báðar þrennu í leiknum og Edda Garðarsdóttir átti fjórar stoðsendingar. Átta leikmenn íslenska liðsins náðu að skjóta á markið og allar þeirra skoruðu nema Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem skaut fjórum sinnum en náði ekki að skora. Ólína var hinsvegar ein af sex leikmönnum liðsins sem átti stoðsendingu. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir skot og sendingar fyrir skot hjá íslenska liðinu í kvöld. Flest skot: Hólmfríður Magnúsdóttir 12 Rakel Hönnudóttir 7 Margrét Lára Viðarsdóttir 6 Dóra María Lárusdóttir 4 Katrín Jónsdóttir 4 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 4 Edda Garðarsdóttir 3 Sara Björk Gunnarsdóttir 2 Flest mörk Margrét Lára Viðarsdóttir 3 Hólmfríður Magnúsdóttir 3 Katrín Jónsdóttir 2 Dóra María Lárusdóttir 1 Edda Garðarsdóttir 1 Sara Björk Gunnarsdóttir 1 Rakel Hönnudóttir 1 Flest sköpuðu skotfæri (síðasta sending fyrir skot): Dóra María Lárusdóttir 6 Edda Garðarsdóttir 5 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 5 Margrét Lára Viðarsdóttir 5 Rakel Hönnudóttir 3 Sif Atladóttir 3 Sara Björk Gunnarsdóttir 3 Hólmfríður Magnúsdóttir 1 Erna Björk Sigurðardóttir 1 Guðný Björk Óðinsdóttir 1 Flestar stoðsendingar (síðasta sending fyrir mark): Edda Garðarsdóttir 4 Sif Atladóttir 2 Rakel Hönnudóttir 1 Margrét Lára Viðarsdóttir 1 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 1 Dóra María Lárusdóttir 1
Íslenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira