Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Óli Tynes skrifar 11. júlí 2009 12:03 Mynd/Arnþór Birkisson Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. Hótelstjórinn Úlfar Ingi Þórðarson sagði í samtali við fréttastofuna að eldur hafi borist í gufugleypi og þaðan breiðst út um allt. Stórvirkar vinnuvélar unnu að því í gærkvöldi að brjóta niður það sem eftir stóð af veggjum hússins. Enginn slasaðist í brunanum en fimm gestir sem voru á hótelinu misstu allan sinn farangur meðal annars fartölvur. Hótel Valhöll var í eigu ríkisins en einkafyrirtæki var með reksturinn á leigu. Brunabótamat hússins er 280 milljónir króna. Eldvörnum var mjög ábótavant samkvæmt skýrslu sem gerð var árið 2006. Tengdar fréttir Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15 Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. Hótelstjórinn Úlfar Ingi Þórðarson sagði í samtali við fréttastofuna að eldur hafi borist í gufugleypi og þaðan breiðst út um allt. Stórvirkar vinnuvélar unnu að því í gærkvöldi að brjóta niður það sem eftir stóð af veggjum hússins. Enginn slasaðist í brunanum en fimm gestir sem voru á hótelinu misstu allan sinn farangur meðal annars fartölvur. Hótel Valhöll var í eigu ríkisins en einkafyrirtæki var með reksturinn á leigu. Brunabótamat hússins er 280 milljónir króna. Eldvörnum var mjög ábótavant samkvæmt skýrslu sem gerð var árið 2006.
Tengdar fréttir Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15 Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08
Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00
Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44
Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15
Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15
Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32
Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27
Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45
Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41
Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07
Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03
Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33
Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent