Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll 10. júlí 2009 06:15 Verður næstum fimmtugur í dag og ætlar að halda upp á það á Hótel Valhöll með tónleikum en nú er verið að blása lífi í þann fornfræga stað. „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. Helgi er þessa dagana á ferð og flugi milli Íslands og Þýskalands, þar sem hann rekur skemmtihús. Bæði er verið að ræsa SSSól-vélina og síðan er Helgi byrjaður að syngja reglulega á föstudagskvöldum í hótel Valhöll í Þingvallasveit. Verður þar með tónleika í kvöld. Helgi segir að nú sé ætlunin að blása lífi í þann frábæra stað en gamalreyndur jaxl úr veitingabransanum ætlar að reyna sig við það - Úlfar Þórðarson sem lengi var á Gauk á Stöng og þá á Hótel Búðum. „Ég var þarna um síðustu helgi og það var algerlega frábært. Fullt af fólki, sól og við úti í garði. Það stefnir í svipað í kvöld. Ég syng gamlar íslenskar dægurlagaperlur. Þær eru viðeigandi í Valhöll," segir Helgi og tekur tóndæmi: „Til eru fræ…" og vippar sér svo óvænt yfir í Brúnaljósin brúnu „Ó, vildu hlusta, elsku litla ljúfan mín…" en áttar sig þá á að þetta eru ekki viðeigandi línur að raula í eyra blaðamanns og vippar sér yfir í Bjössa á mjólkurbílnum. „Þetta er svona ‚fiftís'. Ég er með Kjartan Vald á píanó, Stefán Má á bassa og gítar og Sigurð Flosason á sax og klarinett. Mjög á ljúfum nótum." Aðspurður hvort Helgi ætli að blanda saman afmælisveislu sinni og tónleikunum segir hann ekki svo vera. „Nei, ég læt nokkra félaga vita. Ég ætla að fá mér einn drykk eftir tónleika í tilefni dagsins. Ég er ekki sérstaklega mikið afmælisbarn. Mér finnst þriðjudagar skemmtilegir." Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. Helgi er þessa dagana á ferð og flugi milli Íslands og Þýskalands, þar sem hann rekur skemmtihús. Bæði er verið að ræsa SSSól-vélina og síðan er Helgi byrjaður að syngja reglulega á föstudagskvöldum í hótel Valhöll í Þingvallasveit. Verður þar með tónleika í kvöld. Helgi segir að nú sé ætlunin að blása lífi í þann frábæra stað en gamalreyndur jaxl úr veitingabransanum ætlar að reyna sig við það - Úlfar Þórðarson sem lengi var á Gauk á Stöng og þá á Hótel Búðum. „Ég var þarna um síðustu helgi og það var algerlega frábært. Fullt af fólki, sól og við úti í garði. Það stefnir í svipað í kvöld. Ég syng gamlar íslenskar dægurlagaperlur. Þær eru viðeigandi í Valhöll," segir Helgi og tekur tóndæmi: „Til eru fræ…" og vippar sér svo óvænt yfir í Brúnaljósin brúnu „Ó, vildu hlusta, elsku litla ljúfan mín…" en áttar sig þá á að þetta eru ekki viðeigandi línur að raula í eyra blaðamanns og vippar sér yfir í Bjössa á mjólkurbílnum. „Þetta er svona ‚fiftís'. Ég er með Kjartan Vald á píanó, Stefán Má á bassa og gítar og Sigurð Flosason á sax og klarinett. Mjög á ljúfum nótum." Aðspurður hvort Helgi ætli að blanda saman afmælisveislu sinni og tónleikunum segir hann ekki svo vera. „Nei, ég læt nokkra félaga vita. Ég ætla að fá mér einn drykk eftir tónleika í tilefni dagsins. Ég er ekki sérstaklega mikið afmælisbarn. Mér finnst þriðjudagar skemmtilegir."
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira