Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum 24. maí 2009 16:41 AFP Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira