Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum 24. maí 2009 16:41 AFP Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira