Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2009 17:08 Eiður Smári fagnar marki í leik með Barcelona. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti. Spænski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Sjá meira