Magnús Ármann stendur í ströngu Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 25. ágúst 2009 18:59 Í nægu er að snúast hjá Magnúsi Ármann þessa daganna. Kaupþing hefur stefnt honum, sérstakur sakskóknari rannsakar meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum sem félag í hans eigu átti auk þess sem ríkisskattstjóri rannsakar greiðslukortanotkun hans. Magnús Ármann hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Hann átti um tíma stóran hlut í bresku tískuvörukeðjunni Karen Millen ásamt Sigurði Bollasyni. Hlutinn seldu þeir síðar til Baugs. Þá átti hann einnig hlut í TM í gegnum félag sitt Imon sem átti einnig um 7,5 prósent hlut í sparisjóðnum Byr. Hann var einnig hluthafi í FL group í gegnum félagið Materia Invest en aðrir eigendur þess félags eru Þorsteinn Jónsson, kenndur við Kók, og breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford. Magnús sat í stjórn 365 og kom inn í stjórn FL Group árið 2007 þegar stór hluti stjórnarinnar gekk út. Það er því ljóst að Magnús hafði í nægu að snúast í góðærinu. Líklega verður svo áfram en verkefnin þó af öðrum toga. Sérstakur saksóknari hefur haft meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum Imons og Landsbankans við kaup á 4% hlut í bankanum rétt fyrir hrun til rannsóknar. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi svo frá því í gær að Ríkisskattstjóri rannsaki nú notkun Magnúsar á erlendum greiðslukortum hér á landi. Kort Magnúsar voru notuð fyrir allt að 40 milljónir króna á einu ári. Enginn af þeim sem er til rannsóknar mun hafa notað kort sín í jafn miklum mæli. Þá hefur nýi Kaupþing stefnt Magnúsi vegna 730 milljóna króna láns sem bankinn veitt félaginu Materia Invest. Fari svo að ábyrgðin falli á Magnús mun hann þurfa að greiða 240 milljónir króna. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Í nægu er að snúast hjá Magnúsi Ármann þessa daganna. Kaupþing hefur stefnt honum, sérstakur sakskóknari rannsakar meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum sem félag í hans eigu átti auk þess sem ríkisskattstjóri rannsakar greiðslukortanotkun hans. Magnús Ármann hefur verið áberandi í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Hann átti um tíma stóran hlut í bresku tískuvörukeðjunni Karen Millen ásamt Sigurði Bollasyni. Hlutinn seldu þeir síðar til Baugs. Þá átti hann einnig hlut í TM í gegnum félag sitt Imon sem átti einnig um 7,5 prósent hlut í sparisjóðnum Byr. Hann var einnig hluthafi í FL group í gegnum félagið Materia Invest en aðrir eigendur þess félags eru Þorsteinn Jónsson, kenndur við Kók, og breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford. Magnús sat í stjórn 365 og kom inn í stjórn FL Group árið 2007 þegar stór hluti stjórnarinnar gekk út. Það er því ljóst að Magnús hafði í nægu að snúast í góðærinu. Líklega verður svo áfram en verkefnin þó af öðrum toga. Sérstakur saksóknari hefur haft meinta markaðsmisnotkun í viðskiptum Imons og Landsbankans við kaup á 4% hlut í bankanum rétt fyrir hrun til rannsóknar. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi svo frá því í gær að Ríkisskattstjóri rannsaki nú notkun Magnúsar á erlendum greiðslukortum hér á landi. Kort Magnúsar voru notuð fyrir allt að 40 milljónir króna á einu ári. Enginn af þeim sem er til rannsóknar mun hafa notað kort sín í jafn miklum mæli. Þá hefur nýi Kaupþing stefnt Magnúsi vegna 730 milljóna króna láns sem bankinn veitt félaginu Materia Invest. Fari svo að ábyrgðin falli á Magnús mun hann þurfa að greiða 240 milljónir króna. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira