Innlent

Landhelgisgæslan sótti Örvar HU-2

Varðskip kom með togarann Örvar HU í togi að bryggju í Hafnarfirði um hálfþrjúleytið í dag. Varðskipið var kallað til aðstoðar eftir að togarinn fékk veiðarfærin í skrúfuna á Eldeyjarbanka um miðnætti. Þrátt fyrir norðaustan 20 hnútar og nokkuð ókyrrt í sjó gekk vel að koma togaranum til hafnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×