Loftið í 100 borgum Bandaríkjanna er hættulegt fólki 13. mars 2008 07:45 Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. Þetta er í fyrsta sinn í yfir áratug sem ákveðið hefur verið að draga úr magni ozone í andrúmsloftinu í Bandaríkjunum en það veldur mengunarþoku sem hangir yfir borgum og bæjum. Suma daga er þokan svo þykk að hún sést vel með berum augum. Um 4.000 andlát eru nú rakin beint til þessarar mengunnar á ári hverju í Bandaríkjunum og tugir þúsunda í viðbót eiga við öndunarerfiðleika að stríða. Það er einkum útblástur frá bifreiðum og verksmiðjum sem nota olíu sem orkugjafa sem veldur þessari mengun. Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að minnka skuli ozone úr 80 hlutum af milljón og niður í 75 hluta. Heilbirgðisyfirvöld vildu minnka þetta hlutfall enn meira en samtök iðnaðarins voru á móti þessari lækkun þar sem hún muni kosta meðlimi þeirra töluverð fjárútlát. Umhverfisverndarstofnunin hefur reiknað út að kostnaðurinn fyrir iðnaðinn sé á bilinu 7 til 8 milljarðar dollara en á móti muni draga úr heilbrigðisútgjöldum af stærðargráðunni 19 milljarðar dollara. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. Þetta er í fyrsta sinn í yfir áratug sem ákveðið hefur verið að draga úr magni ozone í andrúmsloftinu í Bandaríkjunum en það veldur mengunarþoku sem hangir yfir borgum og bæjum. Suma daga er þokan svo þykk að hún sést vel með berum augum. Um 4.000 andlát eru nú rakin beint til þessarar mengunnar á ári hverju í Bandaríkjunum og tugir þúsunda í viðbót eiga við öndunarerfiðleika að stríða. Það er einkum útblástur frá bifreiðum og verksmiðjum sem nota olíu sem orkugjafa sem veldur þessari mengun. Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að minnka skuli ozone úr 80 hlutum af milljón og niður í 75 hluta. Heilbirgðisyfirvöld vildu minnka þetta hlutfall enn meira en samtök iðnaðarins voru á móti þessari lækkun þar sem hún muni kosta meðlimi þeirra töluverð fjárútlát. Umhverfisverndarstofnunin hefur reiknað út að kostnaðurinn fyrir iðnaðinn sé á bilinu 7 til 8 milljarðar dollara en á móti muni draga úr heilbrigðisútgjöldum af stærðargráðunni 19 milljarðar dollara.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira