Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Andri Ólafsson skrifar 12. febrúar 2008 18:06 Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Guðmundi er gefið að sök að hafa framið kynferðisbrot með því hafa sem forstöðumaður, meðferðarráðgjafi og stjórnandi kristilegra samkoma haft samræði og önnur kynferðismök við fjórar konur, sem voru vistmenn í Byrginu. Þá er honum gefið að sök að hafa misnotað freklega þá aðstöðu sína að konurnar voru honum háðar sem skjólstæðingar hans í trúnaðarsambandi. Ákærurnar skiptast í fjóra kafla. Í þeim fyrsta er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku A þegar hún var vistmaður í Byrginu og sótti þar stuðningsmeðferð. Í nokkur skipti árið 2003 og í sjö eða átta skipti í sumarhúsi við Laugavatn. í skóglendi við Hagavík og á fleiri útivistarstöðum. Í öðrum kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa frá apríl 2004 til maí 2005 nánast á hverjum degi haft samræði eða önnur kynferðismök við stúlku B. Stúlkan var í meðferð í Byrginu vegna vímuefnamisnotkunar. Kyferðismökin áttu sér oftast stað í Byrginu en einnig á hótelum í Reykjavík. Í þriðja kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku C á frá haustinu 2004 til aprílmánaðar 2005. Honum er einnig gefið að sök að hafa haldið áfram að hafa við hana kynferðismök eftir að hún flutti úr Byrginu en þá sótti hún ennþá kristilegar samkomur í Byrginu, Í fjórða kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku D frá sumri 2004 til febrúarmánaðar 2005. Stúlkan var þá 17 ára og sótti meðferð í Byrginu vegna fíkniefnamisnotkunar. Stúlkunar fjórar krefjast bóta úr hendi Guðmundar fyrir alls 10 milljónir. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira
Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Guðmundi er gefið að sök að hafa framið kynferðisbrot með því hafa sem forstöðumaður, meðferðarráðgjafi og stjórnandi kristilegra samkoma haft samræði og önnur kynferðismök við fjórar konur, sem voru vistmenn í Byrginu. Þá er honum gefið að sök að hafa misnotað freklega þá aðstöðu sína að konurnar voru honum háðar sem skjólstæðingar hans í trúnaðarsambandi. Ákærurnar skiptast í fjóra kafla. Í þeim fyrsta er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku A þegar hún var vistmaður í Byrginu og sótti þar stuðningsmeðferð. Í nokkur skipti árið 2003 og í sjö eða átta skipti í sumarhúsi við Laugavatn. í skóglendi við Hagavík og á fleiri útivistarstöðum. Í öðrum kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa frá apríl 2004 til maí 2005 nánast á hverjum degi haft samræði eða önnur kynferðismök við stúlku B. Stúlkan var í meðferð í Byrginu vegna vímuefnamisnotkunar. Kyferðismökin áttu sér oftast stað í Byrginu en einnig á hótelum í Reykjavík. Í þriðja kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku C á frá haustinu 2004 til aprílmánaðar 2005. Honum er einnig gefið að sök að hafa haldið áfram að hafa við hana kynferðismök eftir að hún flutti úr Byrginu en þá sótti hún ennþá kristilegar samkomur í Byrginu, Í fjórða kafla ákærunnar er Guðmundi gefið að sök að hafa haft samræði við stúlku D frá sumri 2004 til febrúarmánaðar 2005. Stúlkan var þá 17 ára og sótti meðferð í Byrginu vegna fíkniefnamisnotkunar. Stúlkunar fjórar krefjast bóta úr hendi Guðmundar fyrir alls 10 milljónir.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira