Erlent

Skæruliðar Talíbana drápu 10 lögreglumenn í morgun

Talíbani í Afghanistan.
Talíbani í Afghanistan.

Skæruliðar úr röðum Talíbana drápu tíu lögreglumenn í Kandahar í Afghanistan nú í morgunsárið. Gerðu þeir skyndiáhlaup á lögreglustöð í suður Afghanistan.



Hin óvænta árás varð í þorpinu Maiwand í Kandahar héraði sem er sterkt vígi öfga Talíbana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×